Síma- og viðtalstímar

Logo Kópavogsbæjar
Logo Kópavogsbæjar

Byggingarfulltrúi og skipulagsstjóri hafa tekið upp símatíma og viðtalstíma. Byggingafulltrúi verður með símatíma alla virka daga milli 10 og 11 og viðtalstíma milli 11 og 12 alla virka daga. Skipulagsstjóri verður með símatíma alla virka daga nema föstudaga milli 10 og 11 og viðtalstíma milli 11 og 12 alla virka daga nema föstudaga.  

Símatímar er líka hjá innritunarfulltrúa leikskólanna 11-12 mán, þri, fim og fös og þjónustudeild aldraðra alla virka daga 9.30-10.30.

Þjónustuver bæjarskrifstofa er opið 8.00-16.00 alla virka daga nema föstudaga en þá er opið 8.00-15.00.