Fréttir & tilkynningar

Kópavogskirkja

50 ár frá vígslu Kópavogskirkju

Fimmtíu ár eru í dag, 16. desember, liðin frá vígslu Kópavogskirkju, en Sigurbjörn Einarsson, þáverandi biskupi, vígði kirkjuna þann dag árið 1962.

Tekur að sér verkefni fyrir fyrirtæki

Hæfingarstöðin Fannborg 6 í Kópavogi tekur að sér að vinna ýmis konar verkefni fyrir fyrirtæki.