Fréttir & tilkynningar

Jazz- og blúshátíð Kópavogs.

Jazz- og blúshátíð í Kópavogi

Björn Thoroddsen gítarleikari verður með útgáfutónleika í Salnum, fimmtudaginn 3. október, en tónleikarnir marka upphaf þriggja daga Jazz- og blúshátíðar Kópavogs.
Börn í leik á leikskólanum Fögrubrekku

Fagrabrekka eflir evrópsk samskipti

Leikskólinn Fagrabrekka í Kópavogi fékk nýverið svonefndan Comeníusarstyrk Evrópusambandsins.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs og Borghildur Sigurða…

Nýtt gervigras vígt í Fífunni

Nýtt gervigras á knattspyrnuvellinum í Fífunni í Kópavogi var formlega vígt í gær.
Hjólað á stígum Kópavogs

Vinsælir hjóla- og göngustígar

Kópavogsbúar og aðrir gestir kunna greinilega vel að meta hjóla- og göngustíga bæjarins.
Lúsin Lukka

Lúsin Lukka varð til í umræðum barnanna

Leikskóladeild Kópavogs fékk nýverið afhentar bækur og spil um lúsina Lukku.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, hittir börnin í Álfaheiði

Álfaheiði fær jafnréttisviðurkenningu

Leikskólinn Álfaheiði í Kópavogi hlaut í dag jafnréttisviðurkenningu Kópavogsbæjar fyrir árið 2013.
Skáksnillingar í Álfhólsskóla

Skáksnillingar í Álfhólsskóla

Skáksveit Álfhólsskóla varð um helgina Norðurlandameistari barnaskólasveita á móti sem fór fram í Helsinki.
Borghildur Sigurðardóttir tekur við viðurkenningunni frá Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarstjóra

Knattspyrnudeild Breiðabliks fær jafnréttisverðlaun

Knattspyrnudeild Breiðabliks hlaut í kvöld jafnréttisviðurkenningu jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogsbæjar.

Fimm styrkir til jafnréttismála

Fimm verkefni hlutu nýverið styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði Kópavogsbæjar. Upphæðin nemur samtals 400 þúsund krónum en markmiðið er að stuðla að auknu jafnrétti og mannréttindum.
Lestrarmaraþon í Smáraskóla

Lestrarmaraþon í Smáraskóla

Lestrarmaraþon fór fram í Smáraskóla í Kópavogi í dag en þá lásu allir nemendur ásamt starfsmönnum í hljóði í sjö til fimmtán mínútur.