Fréttir & tilkynningar

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs.

Hátíðarkveðja bæjarstjóra

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs sendir íbúum bæjarins hátíðarkveðjur.
Amor og asninn, tónleikar með lögum Sigfúsar Halldórssonar.

Eldri borgurum boðið á tónleika

Lög Sigfúsar verða aldrei of oft sungin. Hver smellurinn á fætur öðrum úr smiðju hans hafa fest sig í sessi sem dægurlög sem bæði ungir sem gamlir þekkja og vekja með okkur góðar minningar sem gott er að orna sér við.
Kópavogur.

Gjaldskrárhækkanir í Kópavogi

Almennar gjaldskrárhækkanir í Kópavogi sem taka gildi um áramót eru 7,7%.
Leikið í Kópavogi.

Frístundastyrkur fimm ára hækkar verulega

Fimm ára börn í Kópavogi fá 85.000 króna frístundastyrk 2023 sem er veruleg hækkun frá fyrra ári.
Kópavogurinn í desember 2022.

Ótryggur ís á Kópa- og Fossvogi

Í kjölfar frosthörkunnar undanfarið er Kópavoginn og Fossvoginn farið að leggja.
Frá ferð eldri borgara í Guðmundalund sumarið 2022

Félagsstarf eldri borgara í Kópavogi

Félagsstarf eldra fólks færist yfir á velferðarsvið um áramótin en var áður undir frístundadeild á menntasviði.
Flugeldasýning verður í Kópavogi um áramótin.

Áramót í Kópavogi

Hjálparsveit skáta stendur fyrir flugeldasýningu á gamlárskvöld. Þá verður brenna í Gulaþingi.
Snjómokstur í Kópavogi.

Snjómokstur og sorphirða

Öll tæki hafa verið úti í snjómokstri síðan 3.30 í morgun, þriðjudaginn 27. desember. Sorphirða gengur hægar vegna færðarinnar.
Mikilvægt er að tunnur séu aðgengilegar fyrir sorphirðu.

Sorphirða í snjó

Íbúar eru beðnir um að moka vel frá ruslatunnum svo auðvelt sé að nálgast tunnurnar.
Tinna Sif Teitsdóttir íþróttakona ársins og Arnar Pétursson íþróttakarl ársins 2021.

Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2022 kosin af íbúum

Kópavogsbúar 18 ára og eldri geta nú kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins.