Fréttir & tilkynningar

Auglýst eftir tilnefningum um framúrskarandi skólastarf

Skólanefnd Kópavogs auglýsir eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skólastarf í grunnskólum Kópavogs.
Ljósmynd/Valur Rafn Valgeirsson

Tilfinningar réðu ríkjum á sköpunardegi

Sköpunardagur fór fram í félagsmiðstöðvum unglinga í Kópavogi í síðustu viku
Fjölmenni var á fundinum í dag.

Fjölmennur stofnfundur um Markaðsstofu Kópavogs

Fjölmenni var á stofnfundi Markaðsstofu Kópavogs sem fram fór í bæjarstjórnarsal Kópavogs í dag.
Guttavísur sýnd í Leikfélagi Kópavogs

Frumsýning hjá Leikfélagi Kópavogs

Nýtt íslenskt barnaleikrit, Gutti og félagar - sögu vil ég segja stutta sem byggt er á Guttavísum og fleiri kvæðum Stefáns Jónssonar, verður frumsýnt föstudaginn 22. febrúar næstkomandi hjá Leikfélagi Kópavogs.
Um hundrað manns voru á undirbúningsfundi um atvinnumál í bæjarstjórnarsalnum fyrir jól.

Vertu með í nýju markaðsafli

Stofnfundur Markaðsstofu Kópavogs ses. fer fram fimmtudaginn 21. febrúar kl. 12:00 í bæjarstjórnarsalnum, Fannborg 2.
Handboltamót unglinga í Kópavogi

Handboltamót unglinga í Kópavogi

Handboltamót er nýr viðburður í unglingastarfi félagsmiðstöðva frístunda – og forvarnadeildar og fór mótið fram í íþróttahúsinu Digranesi í gær.

Fjölbreytt Safnanótt í Kópavogi

Spunaverk ungra listdansara, leiðsögn um sýningu Helga Þorgils Friðjónssonar, spákonulestur, erindi um nýjasta stöðuvatn landsins og sýning um íþróttastarf í Kópavogi er meðal þess sem verður í boði á Safnanótt í Kópavogi,
Náttúrufræðistofa Kópavogsbæjar

Náttúrufræðistofa hlaut hæsta styrkinn

Náttúrufræðistofa Kópavogs hlaut hæsta styrkinn í nýlegri úthlutun umhverfis- og auðlindaráðuneytis til verkefna er stuðla að uppbyggingu á sviði umhverfismála.
Atli Þórarinsson ásamt Bjarneyju Magnúsdóttur leikskólastjóra.

Fyrsti starfsmaðurinn ráðinn í gegnum Liðsstyrk

Kópavogsbær hefur ráðið sinn fyrsta starfsmann í gegnum verkefnið Liðsstyrk.
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.

Erindaröð um tímann í Bókasafni Kópavogs

Erindaröð um tímann fer fram í Bókasafni Kópavogs næstu fimmtudaga. Þar munu fyrirlesarar fjalla um málefnið út frá mismunandi sjónarhóli.