Fréttir & tilkynningar

Fjölskyldustund verður í menningarhúsum Kópavogs í allan vetur.

Hausthátíð menningarhúsanna

Haustinu er fagnað með opnu húsi í menningarhúsum Kópavogs á laugardag
Handhafar umhverfisviðurkenningar Kópavogsbæjar 2016.

Hveralind gata ársins 2016

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar í Salnum fimmtudaginn 25. ágúst. Kynnt var val á götu ársins, Hveralind, en auk þess voru veittar sjö viðurkenningar fyrir hönnun og umhverfi.
Skjaldarmerki Kópavogsbæjar

Lánshæfismat Kópavogs hækkar

Lánshæfismat Kópavogsbæjar hækkar um eitt þrep í mati Reitunar á lánshæfi bæjarins. Matið hækkar í i.A1 úr i.A2. Þessi hækkun er tilkomin vegna áframhaldandi lækkunar skuldahlutfalls og styrkingu efnahags sveitarfélagsins, góðs rekstrar, góðrar eftirspurnar eftir lóðum og ágætum horfum í efnahagsmálum.
Nemendur í Hörðuvallarskóla

Skólarnir að hefjast á ný

Grunnskólar Kópavogs verða settir mánudaginn 22. ágúst.
Fulltrúar frá vinabæ Kópavogs í Finnlandi, Tampere, ásamt Ármanni Kr. Ólafssyni, bæjarstjóra.

Vinabæjarheimsókn í Kópavogi

Átján fulltrúar frá vinabæ Kópavogs í Finnlandi, Tampere, sóttu bæjarfélagið heim fimmtudaginn 4. ágúst síðastliðinn.