Fréttir & tilkynningar

Lokun á reiðstíg vegna vatnsveituframkvæmda

Vatnslögn verða lögð í götuna neðan við Vatnsendablett 20 og 710 til 713.
Söfnun birkifræja.

Söfnun birkifræja í Kópavogi

Skógræktarfélag Kópavogs í samstarfi við Kópavogsbæ efna til birkifrætínslu þriðjudaginn 4. október í Vatnsendahlíð kl. 17.30-19.00.

Kársnesbraut-Þrenging götu og einstefna

Áframhald á vinnu við endurnýjun lagna milli Kársnesbrautar 61 til 89 mun standa yfir út október.
Gjaldskrárbreyting verður hjá strætó 1. október.

Gjaldskrárbreytingar Strætó

Þann 1. október mun ný gjaldskrá Strætó taka gildi. Gjaldskráin var samþykkt á fundi stjórnar félagsins 16. september síðastliðinn og nemur hækkunin 12,5 %.
Frá vígslu Vinalundar í Fossvogsdal.

Norrænn vinalundur í Fossvogsdal

Norrænn vinalundur var vígður í Fossvogsdal í dag í tilefni 100 ára afmælis Norræna félagsins. Verkefnið er samstarf Kópavogsbæjar og Norræna félagsins í tilefni afmælisins.

Lokun Hlíðarhjalla

Fyrirhugað er að leggja malbik á Hlíðarhjalla á milli gatnamóta við Dalveg og gatnamóta við Fífuhjalla föstudaginn 30. september ef veður leyfir, og mun framkvæmdin standa yfir frá kl. 9:00 til 15:00.
Forseti Íslands ræðir við heimilisfólk Gjábakka.

Forseti Íslands heimsótti Gjábakka

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sótti Gjábakka heim, í tilefni þátttöku félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi í verkefninu Sendum hlýju.
Forvarnarvika í Kópavogi.

Fjallað um samfélagsmiðla í forvarnarviku

Áhersla verður á samfélagsmiðlanotkun barna og unglinga í árlegri forvarnarviku Kópavogs.
Lokun á Skógarlind

Lokun - Skógarlind

Fyrirhugað er leggja malbik á Skógarlind milli Dalvegar 6-8 (Kraftvélar) og gatnamóta við Skógarlind 2 (Krónan/Elkó) ef veður leyfir, miðvikudaginn 28. september og mun gatan verða lokuð fyrir umferð á meðan framkvæmdin stendur yfir frá kl. 9:00 til 15:00. Vegfarendum er bent á hjáleiðir um Fífuhvammsveg og Dalveg á meðan framkvæmdum stendur. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdin kann að valda og eru ökumenn beðnir um að sýna tillitsemi og virða merkingar.
Kópavogsbær.

Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040

Í samræmi við 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með vakin athygli á afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogs á tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 fyrir leikskólalóð við Skólatröð (S-6).