Fréttir & tilkynningar

Nýr battavöllur við Snælandsskóla.

Nýr battavöllur við Snælandsskóla

Nýr battavöllur hefur verið tekinn í notkun við Snælandsskóla.
Landsátak í sundi 1.-30.nóvember.

Landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2022.
í Samvinnu við UNICEF

Samstarf við UNICEF innleiðingu réttindaskóla

Fjórir grunnskólar, frístundir og félagsmiðstöðvar undirrituðu í dag samningi við UNICEF
Haustfrí í Kópavogi er 24. og 25. október.

Fjölbreytt dagskrá í haustfríi

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á aðalsafni bókasafnsins í haustfríi grunnskóla Kópavogs dagana 24. og 25. október. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Opið hús vegna kynningar á nýjum leikskóla við Skólatröð

Opið hús vegna kynningar á nýjum leikskóla við Skólatröð verður haldinn miðvikudaginn 19. október, milli 17 og 18.00.
Rampur númer 200 tekinn í notkun í Hamraborg við mikla ánægju gesta.

Hamraborgin römpuð upp

Rampur númer 200 í verkefninu Römpum upp Ísland var tekinn formlega í notkun í Hamraborg í Kópavogi í dag.
Kársnesskóli.

Hluta Kársnesskóla lokað vegna myglu

Hluta Kársnesskóla, efri hæð vesturálmu aðalbyggingar, hefur verið lokað vegna myglu sem greindist í einni stofu í álmunni.

Tillaga að breyttu deiliskipulagi Boðaþings 5-13.

Kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 12. október, milli kl. 17:00-18:00
Nína Tryggvadóttir er meðal þeirra sem á verk á sýningunni Geometría.

Geometría í Gerðarsafni

Sýningin Geometría opnar í Gerðarsafni laugardaginn 8. október kl. 15. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, opnar sýninguna.

Fyrirhugað er að leggja malbik föstudaginn 7. október

Fyrirhugað er að leggja malbik á Hlíðarhjalla á milli gatnamóta við Dalveg og Fífuhjalla föstudaginn 7. október ef veður leyfir.