Fréttir & tilkynningar

Listamennirnir að störfum

Ungir listamenn sýna útskurðarverk

Sýningin Sameining verður opnuð anddyri Bókasafns Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs, miðvikudaginn 11. maí kl.16:00, á afmælisdegi Kópavogsbæjar.
Garðlönd til leigu

Garðlönd á sex stöðum í bænum

Hægt er að sækja um garðlönd til leigu á sex stöðum í Kópavogsbæ. Hver skiki er 25 fermetrar að stærð og er leigugjald 4.700 krónur.
Skapandi sumarstörf í Kópavogi 2016

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

27 listamenn sýna afrakstur vinnu sinnar fimmtudaginn 21. júlí klukkan 18 á lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi.
Frá Símamótinu í fótbolta 2016.

Fjölmennt Símamót í Kópavogi

Alls taka um 2000 þátttakendur þátt í Símamótinu í fótbolta sem fram fer í Kópavogsdal frá 14.-17. júlí.
Ljósmynd úr Myndasafni KSÍ

París í Kópavogi á sunnudag

Leikur Íslands gegn Frakklandi í átta liða úrslitum á EM verður sýndur í beinni á risaskjá á Rútstúni í Kópavogi sunnudaginn 3. júlí. Knattspyrnufélögin í Kópavogi, Breiðablik og HK, standa fyrir viðburðinum í samvinnu við Kópavogsbæ.