Fréttir & tilkynningar

Tímarit Menningarhúsanna í Kópavogi 2020-21.

Tímarit Menningarhúsanna á öll heimili í Kópavogi

Tímarit Menningarhúsanna í Kópavogi kom út núna í fyrsta sinn 1. september 2020 og var því dreift á öll heimili í Kópavogi.
Stefnt er á að malbika Skemmuveg á milli Nýbýlavegar og hringtorgs á Skemmuvegi við Byko á milli kl…

Lokun vegna malbikunar

Stefnt er á að malbika Skemmuveg á milli Nýbýlavegar og hringtorgs á Skemmuvegi við Byko á milli kl. 9:00 og 16:00 miðvikudaginn 2. september ef veður leyfir
Gerðarsafn.

Spennandi tækifæri í hjarta Kópavogs

Gerðarsafn leitar að rekstraraðila veitingasölu í einstöku umhverfi Menningarhúsanna í Kópavogi.
Andri Steinn Hilmarsson, Kári Stefánsson og Ármann Kr. Ólafsson. Kári hlaut viðurkenningu í flokknu…

Viðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar 2020

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs 2020 voru veittar miðvikudaginn 26.ágúst.
Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn

Loka þarf fyrir kalt vatn vegna óhapps á Hraunbraut.
Lokun 26.ágúst.

Lokun: Kóratorg malbikað

Hringtorg (Kóratorg) á Vatnsendavegi við Kóraveg og Þingmannaleið verður malbikað á miðvikudaginn 26. ágúst á milli kl. 9:30 og 14:00 ef veður leyfir.
Kópavogsbær.

Kynningarfundur um vinnslutillögu skipulags

Upptöku af kynningarfundi um vinnslutillögu Aðalskipulags Kópavogs er að finna á vef bæjarins.
Kópavogsbær.

Umsækjendur um stöðu mannauðsstjóra

Umsækjendur um stöðu mannauðsstjóra Kópavogsbæjar.
Árshlutareikningur var lagður fram í bæjarráði 20.ágúst 2020.

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar

Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar, A og B hluta, var neikvæð um 443 milljónir króna á fyrri hluta ársins 2020. Þetta kemur fram í óendurskoðuðum árshlutareikningi Kópavogs fyrir 1. janúar til 30. júní 2020 sem lagður hefur verið fram í bæjarráði Kópavogs.
Unnið hefur verið að innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi frá árinu 2018.

Kópavogur komist í hóp Barnvænna sveitarfélaga

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt aðgerðaráætlun innleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. UNICEF á Íslandi hefur einnig samþykkt aðgerðaráætlunina en verkefnið er unnið í samstarfi við UNICEF.