Fréttir & tilkynningar


Ársskýrsla velferðarsviðs komin út

Ársskýrsla velferðarsviðs Kópavogs fyrir árið 2012 hefur nú litið dagsins ljós

Njóta sólarinnar í sundlaugum Kópavogs

Kópavogsbúar og aðrir gestir hafa notið sólarinnar í sundlaugum Kópavogs, Kópavogslaug og Salalaug í dag
söfn í Kópavogi

Mögnuð menningarflóra

Í Kópavogi er fjölbreytt menningarlíf á Borgarholtinu. Þar er Salurinn, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa Kópavogs, Bókasafn Kópavogs, Molinn, ungmennahús og Tónlistarsafn Íslands.

Símamótið setur svip sinn á bæjarlífið

Símamótið, knattspyrnumót stúlkna í 5., 6., og 7. flokki, hófst í Kópavogi á Kópavogsvelli í kvöld.

Skapandi gleði á Hálsatorgi

Skapandi Sumarhópar Molans ungmennahúss Kópavogsbæjar skemmtu gestum og gangandi á Hálsatorgi í hádeginu í dag 17. júlí.

Hús til sölu

Til sölu eru tvær lausar kennslustofur ásamt tengibyggingu hjá Kópavogsbæ.

Líf og fjör á Hálsatorgi í sumar

Líf og fjör var á Hálsatorgi í Kópavogi í morgun þegar sumarstarfsmenn Molans, í Skapandi sumarstörfum, ungmennahúss bæjarins, skemmtu leikskólabörnum, með leik og dansi en markmiðið er að lífga upp á torgið yfir sumartímann.

Lánshæfismat hækkar úr B í B+

Íslenska lánshæfismatsfyrirtækið Reitun ehf. hefur hækkað lánshæfismat Kópavogsbæjar úr B í B+ með stöðugum horfum