Fréttir & tilkynningar

Krakkar á leikskólanum Urðarhóli að loknu hlaupi 2014.

Hlupu í minningu leikskólastjóra

Heilsuleikskólinn Urðarhóll hélt árlegt Urðarhólshlaup á Rútstúni í vikunni.
Theódóra S. Þorsteinsdóttir formaður bæjarráðs tekur við lyklavöldum af Rannveigu Ásgeirsdóttur frá…

Nýr formaður bæjarráðs tekinn við

Theodóra S. Þorsteinsdóttir tók við lyklavöldum að skrifstofu formanns bæjarráðs í Kópavogi í dag.
Dúó Nítsikrasíle er hluti af Skapandi sumarstörfum sumarið 2014. Það skipa Hildur Elísa Jónsdóttir …

Skapandi sumarstörf í Kópavogi

25 manns vinna í 13 hópum í Skapandi sumarstörfum hjá Kópavogsbæ í sumar.
Fannborg 2

Lánshæfismat Kópavogs hækkar

Lánshæfismat Kópavogsbæjar hækkar um tvo flokka í mati Reitunar á lánshæfi bæjarins.
Ný bæjarstjórn stillir sér upp fyrir myndatöku fyrir fyrsta fund bæjarstjórnar 24. júní 2014.

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Ný bæjarstjórn í Kópavogi fundaði í fyrsta sinn í gær 24. júní.
Sigurjón Emil, Ísak Dan, Audrius og Runólfur Bjarki í Vinnuskólanum í Kópavogi sumarið 2014.

Þúsund unglingar í Vinnuskólanum

Um þúsund ungmenni á aldrinum fjórtán til sautján ára vinna í Vinnuskólanum í Kópavogi í sumar.
Börn að leika sér í fjörunni

Þrír gæsluvellir í Kópavogi

Gæsluvellir í Kópavogi hefja starfsemi sína þann 30. júní næstkomandi.
Gerður Helgadóttir

Gerðarsafn opið 17. júní

Listasafn Kópavogs-Gerðarsafn verður opið 17. júní frá kl. 11:00 til 17:00. Þar stendur nú yfir 20 ára afmælissýning safnsins
Börnin nutu hátíðarinnar

Skemmtileg dagskrá á 17. júní

Þjóðhátíðardegi Íslendingar, 17. júní, verður að venju fagnað með fjölbreyttri dagskrá í Kópavogi.
Verið er að fræða nýja bæjarfulltrúa um starf sinn í bæjarstjórn

Námskeið fyrir bæjarfulltrúa

Nýjum bæjarfulltrúum í bæjarstjórn Kópavogs var boðin fræðsla vegna starfa sinna í bæjarstjórn í fundarsal bæjarstjórnar í dag miðvikudag.