Fréttir & tilkynningar

Hr. Hnetusmjör er bæjarlistamaður Kópavogs 2020.

Auglýst eftir bæjarlistamanni

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um bæjarlistamann Kópavogs.
Gangstígur í Kópavogi hreinsaður í apríl 2021.

Hreinsun gatna óvenju snemma á ferð

Hreinsun gatna í Kópavogi er vel á veg komin en hún er óvenju snemma á ferðinni í ár vegna milds tíðarfars seinni hluta vetrar.
Kópavogsbær.

Kynningarfundur um tillögu að nýju aðalskipulagi

Kynningarfundur um nýtt aðalskipulag verður haldinn fimmtudaginn 15.apríl, milli kl.16.30 til 18.30.
Ársreikningur Kópavogsbæjar 2020 er tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn 13.apríl.

Góð rekstrarafkoma hjá Kópavogsbæ

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar var 325 milljónir króna árið 2020 en gert hafði verið ráð fyrir 487 milljónum króna í fjárhagsáætlun með viðaukum
Myndin sýnir brúarstæði yfir Fossvog.

Hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog

Efnt er til opinnar hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog.