Fréttir & tilkynningar

Bergþóra Þórhallsdóttir verkefnastjóri í upplýsingartækni í skólastarfi hjá Kópavogsbæ og Jón Gunna…

Stafræn tónlistarkennsla í Kópavogi

Kópavogsbær og nýsköpunarfyrirtækið Mussila ehf. hafa skrifað undir samning þess efnis að öll börn á öðru og þriðja ári í Kópavogsbæ fái aðgang að stafrænni tónlistarkennslu í skólaútgáfu Mussila.
Helga Guðrún Gunnarsdóttir og Ármann Kr. Ólafsson við afhendingu Hvatningarverðlauna Kópavogs.

Hvatningarverðlaun Kópavogs afhent í fyrsta sinn

Ræs ehf. hlýtur hvatningarverðlaun Kópavogs 2021 en þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru veitt.
Vorhreinsun í Kópavogi stendur yfir 3. til 21. maí.

Vorhreinsun Kópavogs

Kópavogsbúar eru hvattir til að hreinsa lóðir sínar og nærumhverfi næstu vikurnar en vorhreinsun Kópavogs stendur yfir frá 3. til 21. maí.
Heimsmarkmiðin í Kópavogi.

Heimsmarkmiðavísitala Kópavogs

Heimsmarkamiðavísitala Kópavogi hefur verið gerð aðgengileg en henni er ætlað að gefa sýn á stöðu innleiðingar Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi.
Bæjarskrifstofur Kópavogs.

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs

Nöfn umsækjenda um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs hjá Kópavogsbæ.
Sumar í Kópavogi

Sumar í Kópavogi

Opnað hefur verið fyrir skráningu á sumarnámskeið Kópavogsbæjar.
Plokkað 2021.

Plokkað á stóra plokkdeginum

Kópavogsbær tekur þátt í Stóra plokkdeginum sem haldinn er laugardaginn 24.apríl.
Hr. Hnetusmjör er bæjarlistamaður Kópavogs 2020.

Auglýst eftir bæjarlistamanni

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um bæjarlistamann Kópavogs.
Gangstígur í Kópavogi hreinsaður í apríl 2021.

Hreinsun gatna óvenju snemma á ferð

Hreinsun gatna í Kópavogi er vel á veg komin en hún er óvenju snemma á ferðinni í ár vegna milds tíðarfars seinni hluta vetrar.
Kópavogsbær.

Kynningarfundur um tillögu að nýju aðalskipulagi

Kynningarfundur um nýtt aðalskipulag verður haldinn fimmtudaginn 15.apríl, milli kl.16.30 til 18.30.