Fréttir & tilkynningar

Kópavogsbær

Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði.
Hamrabrekka í tillögu ASK arktitekta.

Auðbrekkan breytir um svip

Auðbrekkusvæðið í Kópavogi fær nýja ásýnd og nýtt hlutverk þegar skipulag svæðisins verður tekið til endurskoðunar.
Listaverk í Kópavogi

Frestur rennur út 21. desember

Frestur til að skila inn ljóðum í ljóðasamkeppnina Ljóðstafur Jóns úr Vör rennur út 21. desember.
Snjómokstur í Kópavogi í desember 2014.

Snjómokstur í Kópavogi

Ný kort sem sýna snjómokstur í Kópavogi eru komin á heimasíðu bæjarins. Kortin sýna hvaða leiðir eru í forgangi í mokstri og söndun gatna í bænum.
Skjaldarmerki Kópavogsbæjar

Fjárhagsáætlun Kópavogs 2015

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2015 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gærkvöld.
Blaknet í dalnum

Greiðsla frístundastyrks á haustönn

Börn á aldrinum fimm til átján ára, fædd 1996 til 2009, fengu 1. september síðastliðinn frístundastyrk að upphæð 15.000 krónur til ráðstöfunar á haustönn 2014.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, heimsótti Álfaheiði

Vináttuverkefni í Álfaheiði

Leikskólinn Álfaheiði í Kópavogi er einn sex leikskóla landsins sem hefur verið valinn sem frumkvöðlaleikskóli til þess að nota forvarnarverkefnið Vináttu frá Barnaheill í vetur.