Fréttir & tilkynningar

Kópavogsbær.

Símtöl og aðstoð við innkaup

Félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi hafa brugðist við aðstæðum í þjóðfélaginu með margvíslegum hætti.
Vinnuskólinn að störfum.

Umsóknir um Vinnuskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Kópavogs. Allir unglingar sem búsettir eru í Kópavogi og verða fjórtán til sautján ára á árinu fá vinnu í Vinnuskólanum. Boðið er upp á þá nýbreytni að þessu sinni, til hagræðingar fyrir nemendur, að allir geta valið sér vinnutímabil. Umsóknarfrestur er til 11. maí.
Auglýst eftir bæjarlistamanni Kópavogs 2020.

Auglýst eftir bæjarlistamanni

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um bæjarlistamann Kópavogs. Þeir listamenn koma einir til greina sem eiga lögheimili í Kópavogi.
Heilræði á tímum kórónaveiru.

Heilræði á tímum kórónuveiru

Heilræði á tímum kórónuveiru. Good advice in time of coronavirus. Dobre rady w czasach panowania koronawirusa
Þjónustugjöld í Kópavogi verða leiðrétt.

Þjónustugjöld leiðrétt

Gjöld vegna leik- og grunnskóla og frístundaheimila í Kópavogi verða leiðrétt þar sem þjónusta hefur fallið niður eða verið skert undanfarið.

Service fees / Opłaty za usługi

About service fees of preschools, compulsory schools and after school centres / Zasady dotyczą opłat za usługi w przedszkolach, szkołach podstawowych i świetlicach.
Kynningarfundur um Dalveg 20-28, 30, 32.

Kynningarfundur um Dalveg: Myndband

Upptaka af kynningarfundi um deiliskipulagsbreytingar á Dalvegi 20-28, Dalvegi 30 og Dalvegi 32 er nú aðgengileg.
Kópavogur.

Service fees / Opłaty za usługi

In instances where the services of preschools, compulsory schools and after schools centres are postponed because of strikes, assembly restrictions, illness or quarantine of employees or other comparable reasons, service fees will be corrected according to the period of postponed service.
Verkfalli Eflingar hefur verið aflýst frá 25. mars.

Verkfalli frestað

Samninganefnd Eflingar gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur frestað verkfallsaðgerðum frá og með morgundeginum, 25. mars 2020.
Fundur bæjarstjórnar verður rafrænn 24.mars.

Bæjarstjórn fundar rafrænt

Bæjarstjórn Kópavogs fundar með fjarfundabúnaði á fundi sínum í dag, þriðjudaginn 24.mars.