Fréttir & tilkynningar

Opinn kynningarfundur: Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024

Skipulagsnefnd Kópavogs boðar til kynningarfundar með íbúum og öðrum hagsmunaaðilum í Kópavogi þar sem kynnt verða drög að nýju aðalskipulagi fyrir bæinn.