Fréttir & tilkynningar

Tendrað á jólatrénu

Jólin eru komin í Kópavogi - Ásdís Kristjánsdóttir tendraði á trénu

Það var mikið hlegið, dansað og föndrað í dag í og við Menningarhúsin í Kópavogi á aðventuhátíðinni.
Kristín María Kristinsdóttir, Gréta Björg Ólafsdóttir og Eyrún Ósk Jónsdóttir

Lestrarhvetjandi bókasafn

Sumarlesturinn 2025 heppnaðist gríðarlega vel á Bókasafni Kópavogs.
Nemendur sungu fyrir gesti í opnu húsi í Barnaskóla Kársness.

Fjölmennt á opnu húsi í Barnaskóla Kársness

Notaleg og góð stemning var á opnu húsi í Barnaskóla Kársness sem haldið var á laugardag. Nemendur og fjölskyldur þeirra fjölmenntu auk þess sem nágrannar litu við, gamlir nemendur og skólafólk víða að.
Leitin að jólahúsinu í Kópavogi er hafin.

Jólahús Kópavogs

Leitin að jólahúsi Kópavogs árið 2025 er hafin. Óskað er eftir tilnefningum íbúa sem geta sent inn ábendingar og hugmyndir á vef bæjarins.
Fjárhagsáætlun var samþykkt þriðjudaginn 25.nóvember.

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu. Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2027-2029.
Kakó og piparkökur á boðstólum í Jólalundi.

Jólalundur alla sunnudaga

Kópavogsbær býður upp á ókeypis fjölskyldudagskrá í Jólalundi alla sunnudaga á aðventunni. Jólalundurinn sem er í Guðmundarlundi er opinn frá 12-15.
Horft vestur Kársnesstíg í nóvember 2025.

Kynningarfundur um Kársnesstíg

Opið hús og kynningarfundur um tillögu að nýju deiliskipulagi Kársnesstígs á sunnanverðu Kársnesi verður haldinn í safnaðarheimili Kópavogskirkju miðvikudaginn 26.nóvember kl. 17.30 til 19.00.
Frá vinstri: Victor Berg Guðmundsson, Jakob Sindri Þórsson, Anna Birna Snæbjörnsdóttir, Ásdís Krist…

Kópavogur eflir forvarnarstarf með samningi við Planet Youth ehf

Kópavogsbær hefur gert samning við alþjóðlegu samtökin Planet Youth um eflingu gagnadrifins forvarnarstarfs í þágu barna í sveitarfélaginu.
Börnin úr Barnaskóla Kársness eru farin að æfa jólalögin.

Tendrað á jólastjörnunni

Tendrað var á jólastjörnunni á Hálsatogi í Kópavogi í morgun. Börn úr Barnaskóla Kársness voru viðstödd og sungu nokkur jólalög og dönsuðu í kringum stjörnuna. Þóra Marteinsdóttir stýrði söngnum og Ástvaldur Traustason lék á harmonikku.
Gerður Magnúsdóttir skólastjóri og Guðbjartur Ólason aðstoðarskólastjóri.

Opið hús í Barnaskóla Kársness

Opið hús verður í Barnaskóla Kársness laugardaginn 29.nóvember frá 11 til 14.