Fréttir & tilkynningar

Á Rútstúni var sýnt frá leik Íslands gegn Frakklandi á EM  2016.

Rússland í beinni á Rútstúni

Sýnt verður beint frá fyrsta leik Íslands á HM í knattspyrnu á Rútstúni 16. júní.
Efstihóll sér um ferðaþjónustu fatlaðra í Kópavogi.

Ánægja með ferðaþjónustu fatlaðra

Mikil ánægja er með ferðaþjónustu fatlaðra í Kópavogi. 74% notenda eru ánægð með þjónustuna samkvæmt nýrri könnun.
Unglingar í Vinnuskóla Kópavogs tóku þátt í að hreinsa plastrusl í sumarbyrjun 2017.

Vinnuskólinn í Kópavogi

Opnað er fyrir umsóknir í Vinnuskólann í Kópavogi frá og með 1. apríl.
Aníta Daðadóttir sigursæl

Fönix vinnur söngkeppni Samfés

Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix í Kópavogi fór með sigur af hólmi með lagið ,,Gangsta‘‘
Sundlaugarnar í Kópavogi eru opnar um páskana.

Páskaopnun

Opið er í Salalaug Páskadag og Sundlaug Kópavogs annan í páskum. Menningarhúsin eru lokuð um páskana.
Á myndinni eru Gauja Hálfdanardóttir deildarstjóri þjónustu aldraðra, Theodóra S. Þorsteinsdóttir f…

Samstarf um heimahjúkrun

Samstarfssamningur á milli Kópavogsbæjar og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins var undirritaður í vikunni.
Sigurvegara í Stóru upplestrarkeppninni í Kópavogi.

Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi

Nói Pétur Á. Guðnason úr Lindaskóla sigraði Stóru upplestrarkeppnina í Kópavogi, í öðru sæti var Mír Salah Karim, einnig úr Lindaskóla og í þriðja sæti var Salka Heiður Högnadóttir úr Smáraskóla.
Stíll er hönnunarkeppni félagsmiðstöðva.

Hönnunarkeppni unga fólksins

Stíll 2018, hönnunarkeppni félagsmiðstöðva, fer fram í íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 17. mars og er þemað í ár "Drag".
Á myndinni eru frá vinstri Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs, Theódóra S Þorsteinsdót…

Ferðaþjónusta lögblindra

Kópavogsbær og Blindrafélagið hafa skrifað undir þjónustusamning um ferðaþjónustu fyrir lögblinda Kópavogsbúa
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs.

Bæjarstjóri ræðir uppáhalds bækurnar

Bókasafn Kópavogs verður 65 ára fimmtudaginn 15.mars. Í tilefni dagsins mun Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, ræða uppáhalds barnabækurnar sínar.