Fréttir & tilkynningar

Þrektæki í Kópavogsdal eru á meðal hugmynda sem Kópavogsbúar völdu í kosningum 2016 í verkefninu Ok…

Okkar Kópavogur: Hugmyndasöfnun hefst

Hugmyndsöfnun í íbúalýðræðisverkefnu Okkar Kópavogur er hafin á ný.
Umferðaljós við Dalveg og Hlíðarhjalla.

Ný umferðaljós við Dalveg og Hlíðarhjalla

Ný umferðastýrð umferðaljós á gatnamótum Dalvegar og Hlíðarhjalla hafa verið tekin í notkun.
Lokun vegna framkvæmda.

Lokanir

Vatnsendavegur og Vatnsendahvarf verða lokuð vegna fræsingar og malbikunar á næstu dögum.   
Björn Gunnlaugsson frá Kópavogsbæ, Halldór Þorsteinsson og Ólafur Stefánsson frá KeyWe.

Íslenskur kennsluhugbúnaður í Kópavogi

Kópavogsbær hefur samið um sérsniðinn skólaaðgang að íslenska kennsluhugbúnaðinum KeyWe.
Fannborg 2 sem hýst hefur Bæjarstjórnarskrifstofur Kópavogs.

Kópavogsbær selur eignir í Fannborg

Kópavogsbær auglýsir eftir áhuga þróunarfélaga, fjárfesta, byggingarfélaga og annarra á kaupum á fasteignum í Fannborg í Kópavogi.
Logo Kópavogs

Styrkir til fólks með fötlun

Kópavogsbær styrkir námskostnaða og verkfæra- og tækjakaupa fólks með fötlun
Anna Elísabet Ólafsdóttir

Lýðheilsufræðingur hjá Kópavogsbæ

Anna Elísabet Ólafsdóttir, doktor í lýðheilsufræðum, hefur verið ráðin sérfræðingur í lýðheilsumálum hjá Kópavogsbæ.
Við Hörðuvallaskóla, fjölmennasta skóla Kópavogs.

Skólasetning í grunnskólum

Tæplega 5.000 börn setjast á skólabekk í grunnskólum Kópavogs í vetur, þar af um 500 í fyrsta bekk.
Börn að leik í sumardvöl væntanlegra 1. bekkinga.

1. bekkingar í sumardvöl

Vel hefur tekist til í sumardvöl væntanlegra 1. bekkinga sem nú stendur yfir í Kópavogi.
Endurnærðir kennarar tilbúnir í metnaðarfullt skólastarf vetrarins

Kennarar á skólabekk

Mjög góð þátttaka er í námskeiðum menntasviðs fyrir grunnskólakennara Kópavogs sem standa yfir þessa vikuna.