Fréttir & tilkynningar

Þrektæki í Kópavogsdal eru hugmynd frá íbúum Kópavogs sem valin voru áfram í verkefninu Okkar Kópav…

Þrektæki í Kópavogsdal

Nýverið voru sett upp þrektæki við Kópavogstjörn í Kópavogsdal. Þrektækin voru valin áfram af íbúum í kosningum í verkefninu Okkar Kópavogur.
Vinnuskóli Kópavogs fær Grænfánann afhentan.

Vinnuskólinn fær Grænfánann

Vinnuskóli Kópavogs fékk Grænfánann afhentan í fjórða sinn.
Gróðursælt í Fossvogi.

Gróðurganga í Fossvogsdal

Þriðjudaginn 4. júlí verður farin gróðurganga um vesturhluta Fossvogsdals.
Kársnesskóli Skólagerði.

Kársnesskóli verði rifinn

Tillaga starfshóps um húsnæðismál Kársnesskóla var samþykkt í Bæjarstjórn Kópavogs.
Afhending Bláfána

Kópavogsbær fær Bláfánann

Landvernd afhenti Kópavogsbæ Bláfánann fyrir Fossvogshöfn.
Kópavogsdalur

Gróðurganga í Kópavogsdal

Miðvikudaginn 21. júní verður farin gróðurganga í Kópavogsdal. Í dalnum er margt áhugavert að skoða og þar finna allir eitthvað við sitt hæfi.
Svavar Ólafur Pétursson skólastjóri Vinnuskólans, Tómas Knútsson frá Bláa hernum, Ármann Kr. Ólafss…

Vel heppnuð plasthreinsun

Átakið Kópavogur gegn plasti tókst afar vel til.
Hátíðarhöld 17. júní í Kópavogi eru fyrir unga sem aldna og alltaf mikið á döfinni.

17. júní í Kópavogi

Haldið verður upp á þjóðhátíðardaginn í Kópavogi með skemmtilegri dagskrá sem stendur fram á kvöld.
Kársnesskóli Skólagerði.

Fundur um Kársnesskóla

Upplýsingafundur fyrir íbúa vegna húsnæðis Kársnesskóla í Skólagerði.
Bókaormar í leikskólum í Kópavogi.

Vel heppnað mál - læsisverkefni leikskólanna

Leikskólabörn í Kópavogi tóku þátt í mál- og læsisverkefni í vetur.