Fréttir & tilkynningar

Fundur almannavarnarnefndar höfuðborgarsvæðisins.

Fundur með sóttvarnarlækni

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins kom saman föstudaginn 31.janúar að beiðni sóttvarnalæknis.
Gönguskíðabrautir við Kópavogstún og opnu sviði við Lindakirkju

Gönguskíðabrautir í Kópavogi

Tvær gönguskíðabrautir hafa verið lagðar við Kópavogstún og á opnu svæði við kirkjugarðinn hjá Lindakirkju.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og starfsmenn sem náðu þeim áfanga 2019 að hafa unnið 25 ár hjá bæn…

25 ár hjá Kópavogsbæ

Sjö starfsmenn Kópavogsbæjar voru heiðraðir fyrir að hafa náð þeim áfanga 2019 að hafa unnið í 25 ár hjá bænum.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 28. janúar.
Styrkhafar og listaogmenningarrad.

Midpunkt hlýtur hæsta styrkinn frá lista- og menningarráði Kópavogs

Fjörutíu umsóknir bárust lista- og menningarráði Kópavogs í sjóð sem ráðið úthlutar úr árlega og hlutu þrettán umsækjendur styrk úr sjóðnum.
Gul viðvörun 23. janúar.

Gul viðvörun

English below. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudaginn 23. janúar.
Leiktæki á Rútstúni sem valin voru af íbúum í Okkar Kópavogi 2018.

Kosning hafin í Okkar Kópavogi

Kosning er hafin í íbúaverkefninu Okkar Kópavogur. Alls eru 100 hugmyndir í kosningu, 20 í hverju hverfi.
Björk Þorgrímsdóttir handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör ásamt bæjarstjóra, varaformanni Lista- og menni…

Björk Þorgrímsdóttir hlýtur Ljóðstafinn

Björk Þorgrímsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2020 en hann var afhentur 21.janúar.
Umferðaljós óvirk

Óvirk umferðarljós föstudaginn 17.janúar

Vegna vinnu Veitna við rafstreng í Smárahverfi verða umferðarljósin á gatnamótum Fífuhvammsvegar og Smárahvammsvegar annarsvegar og gatnamótum Smárahvammsvegar að heilsugæslunni við Smáralind hinsvegar óvirk.
Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á fjölbreytta dagskrá.

Dagskrá Menningarhúsa

Dagskrá Menningarhúsa Kópavogs vormisseri 2020 er fjölbreytt og spennandi að vanda.