Fréttir & tilkynningar

Listræn verkefni

Listræn verkefni líta dagsins ljós

Kennslumyndband um tölvuleiki, barnaföt úr gömlum efnum, tískublogg, ljóðagerð, lagasmíð og heimildarmyndagerð um Kópavog er meðal þess sem ungmenni í Skapandi sumarstörfum hafa unnið að í sumar.
Frá Símamótinu í Kópavogsdal.

Símamót í Kópavogi

2000 þátttakendur í Símamóti í Kópavogsdal.
Rósategundin Jóhanna í blóma.

Rósaganga í Kópavogi

Rósir verða skoðaðar í gróðurgöngu um trjásafnið Meltungu, 20. júlí.
Á leikskólanum Núpi í Kópavogi.

Mikil starfsánægja í leikskólum Kópavogs

89% starfsmanna í leikskólum Kópavogs eru ánægður í starfi að því er fram kemur í nýrri starfsánægjukönnun sem gerð var á meðal leikskólastarfsmanna í Kópavogi.
Frá verðlaunaafhendingunni í Smáralind. Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa, Ármann Kr. Ólafsson…

Ný götuheiti í Kópavogi

Silfursmári, Sunnusmári og Sunnutorg urðu fyrir valinu í nafnasamkeppni í nýrri byggð, 201 Smára.
Soffía Karlsdóttir er nýr forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ.

Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála

Soffía Karlsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður menningarmála í Kópavogi úr hópi 54 umsækjenda. Soffía hefur starfað undanfarin fimm ár sem sviðsstjóri menningar- og samskiptasviðs hjá Seltjarnarnesbæ.