Fréttir & tilkynningar

Fjör á aðventuhátíð í Kópavogi 2013.

Aðventuhátíð í Kópavogi

Aðventuhátíð Kópavogsbæjar verður haldin næsta laugardag, 29. nóvember.
Verk eftir Jón B. K. Ransu sem sýnd verða á sýningu hans Óp/Op sem hefst í Gerðarsafni laugardaginn…

Hughrif og Óp/Op í Gerðarsafni

Sýningarnar Hughrif eftir Hólmfríði Árnadóttur og Óp/Op eftir Jón B.K. Ransu verða opnaðar í Listasafni Kópavogs-Gerðarsafni, laugardaginn 15. nóvember klukkan 15.
Afhending viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogsbæjar 2014.

Heiðruð fyrir jafnréttisstarf

Skólahljómsveit Kópavogs, fimleikafélagið Gerpla og Kjarninn, félagsmiðstöðin í Kópavogsskóla og Kópavogsskóli eru handhafar jafnréttis- og mannréttindaviðurkenningar Kópavogs í ár

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir 2015 lögð fram

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2015 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag. Þá var einnig lögð fram langtímaáætlun fyrir tímabilið 2016 til 2018.
Krakkar á leikskólanum Urðarhóli voru vel skiltum búin þegar þau tóku þátt í göngu gegn einelti í f…

Gengið gegn einelti

Föstudaginn 7. nóvember verður gengið gegn einelti í öllum skólahverfum bæjarins.
Smárahverfi

Íbúasamráð í Smáranum

Fimmtudaginn 13. nóvember klukkan 16.30 er boðað til íbúasamráðs í Smáraskóla. Fundurinn stendur í tvo klukkutíma.

Íbúaþing í Engihjalla

Stjórn Íbúasamtaka Engihjalla efnir til íbúasamráðs og býður til fundar í Álfhólsskóla/Hjalla 8. nóvember 2014.
Forsíða vefsins

Nýr vefur félagsmiðstöðvanna

Opnaður hefur verið nýr vefur fyrir félagsmiðstöðar unglinga í Kópavogi og frístundaklúbbinn Hrafninn, en hann er frístundaúrræði fyrir börn og unglinga með sérþarfir.