Fréttir & tilkynningar

Kársnesbraut-Þrenging götu og einstefna

Þriðjudaginn 26.júlí hefst vinna við að endurnýjar langir
Glæsilegur hópur nýútskrifaðra ásamt starfsfólki leikskóladeildar og sviðsstjóra menntasviðs.

Útskrifast sem leikskólakennarar með stuðningi Kópavogsbæjar

Nýútskrifaðir leikskólakennarar og starfsfólk sem bætt hefur við sig meistaragráðu í leikskólakennarafræðum samhliða störfum hjá Kópavogsbæ komu saman til að fagna áfanganum á dögunum.
Frá setningu Símamótsins.

Vel heppnað Símamót

Metaðsókn var á Símamótið í Kópavogi sem haldið var 7.-10.júlí.
Næturstrætó hefur göngu sína á ný.

Næturstrætó snýr aftur

Næturstrætó úr miðbæ Reykjavíkur hefur akstur á ný aðfaranótt laugardags 9.júlí.
Velkomin í Kópavog.

Velkomin í Kópavog!

Góð þátttaka hefur verið í sumarnámskeiðinu Velkomin sem ætlað er börnum og ungmennum sem er nýir íbúar í Kópavogi og hafa annað móðurmál en íslensku.

Lokun vegna malbiksframkvæmda 4. júlí

Stefnt er að því að malbika akrein til vesturs á Kópavogsbraut
Kópavogskirkja í litum

Kraftmikið menningarstarf í Kópavogi

Mikið var að gerast í menningarlífinu í Kópavogi árið 2021, þrátt fyrir áhrif heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

Lokun vegna malbiksframkvæmda 29. júní

Stefnt er að því að malbika Vatnsendaveg á milli Baugakórs og Kóravegar að hringtorgi meðtöldu miðvikudaginn 29. júní

Lokun Skólagerðis við Skólagerði 1

Fyrirhugað er að loka fyrir umferð milli Skólagerðis 1 og 3 vegna graftar.
Gróðursetning í landi Kópavogs, frá vinsti Þröstur Magnússon, Kristinn H. Þorsteinsson og Friðrik B…

Útivistar- og fjölskyldudagurinn Líf í lundi

Mánudaginn 27. júní verður útivistar- og fjölskyldudagur haldinn í samstarfi Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar undir merkinu Líf í lundi þar sem hvatt er til hreyfingar, samveru og skóga- og náttúruupplifunar. Viðburðurinn Líf í lundi verður nú haldinn í fimmta sinn og fer fram í kringum Jónsmessuna víða um land.