Fréttir & tilkynningar

Mögulega truflun á vatni

Miðvikudaginn 27.7 gæti orðið truflun á kalda vatninu vegna framkvæmda

Kársnesbraut-Þrenging götu og einstefna

Þriðjudaginn 26.júlí hefst vinna við að endurnýjar langir
Glæsilegur hópur nýútskrifaðra ásamt starfsfólki leikskóladeildar og sviðsstjóra menntasviðs.

Útskrifast sem leikskólakennarar með stuðningi Kópavogsbæjar

Nýútskrifaðir leikskólakennarar og starfsfólk sem bætt hefur við sig meistaragráðu í leikskólakennarafræðum samhliða störfum hjá Kópavogsbæ komu saman til að fagna áfanganum á dögunum.
Frá setningu Símamótsins.

Vel heppnað Símamót

Metaðsókn var á Símamótið í Kópavogi sem haldið var 7.-10.júlí.
Næturstrætó hefur göngu sína á ný.

Næturstrætó snýr aftur

Næturstrætó úr miðbæ Reykjavíkur hefur akstur á ný aðfaranótt laugardags 9.júlí.
Velkomin í Kópavog.

Velkomin í Kópavog!

Góð þátttaka hefur verið í sumarnámskeiðinu Velkomin sem ætlað er börnum og ungmennum sem er nýir íbúar í Kópavogi og hafa annað móðurmál en íslensku.

Lokun vegna malbiksframkvæmda 4. júlí

Stefnt er að því að malbika akrein til vesturs á Kópavogsbraut