Fréttir & tilkynningar

Fjöldi gesta mætti á Barnamenningarhátíð í Kópavogi.

Metaðsókn í Menningarhúsin

Árið 2022 sóttu 282.000 gestir menningarhús Kópavogsbæjar heim sem er 48% aukning frá árinu áður.
Fjölmörg áhugasöm mættu á fyrirlestur Virkni og vellíðan.

Fræðsluerindi um jafnvægi

Fjallað var um jafnvægi og mikilvægi þess á fyrsta fræðsluerindi annarinnar hjá Virkni og vellíðan.
Bókasafn Kópavogs verður 70 ára í mars.

Bókasafnið fagnar sjötugsafmæli

Bókasafn Kópavogs fagnar 70 ára afmæli þann 15. mars næstkomandi.
Börn og fullorðnir ræddu málin á Vatnsdroparáðstefnu.

Líflegar umræður á Vatnsdroparáðstefnu

Ungir sýningarstjórar, 17 börn á aldrinum 8-15 ára, heldu ráðstefnu laugardaginn 18. febrúar síðastliðinn í Salnum í Kópavogi þar sem þau buðu til sín sérfræðingum til að ræða málefni sem tengdust undirbúningi listasýningar sem þau munu sýningarstýra í vor í menningarhúsunum í Kópavogi.
Frá fræðslu í Kópavogi.

Upplýst um skaðsemi vímuefna

Allir nemendur í 7.-10.bekk í grunnskólum Kópavogs fá um þessar mundir vímuefnafræðslu.
Fjölbreytt dagskrá er í menningarhúsunum í vetrarfríiinu.

Vetrarfrí í Kópavogi

Grunnskólar í Kópavogi eru í vetrarfríi dagana 23. og 24. febrúar. Af því tilefni er boðið upp á fjölbreytta dagskrá á Bókasafni Kópavogs, aðalsafni og Lindasafni, Gerðarsafni og Náttúrufræðistofu í vetrarfríinurðarsafni og Náttúrufræðistofu í vetrarfríinu.

Ljósleysið við Álfhólsveg og Nýbýlaveg

Vegna bilunar í jarðstreng hefur verið ljósleysi á götuljósum.
Sýningarstjórar Vatnsdropans í Kópavogi.

Ráðstefna ungra sýningarstjóra úr Kópavogi

Ungir sýningarstjórar, sautján börn úr Kópavogi á aldrinum 8-15 ára, halda ráðstefnu laugardaginn 18. febrúar næstkomandi þar sem þau bjóða til sín sérfræðingum til að ræða málefni sem tengjast undirbúningi listasýningar sem þau munu sýningarstýra í vor í menningarhúsunum í Kópavogi.
Samráðshópur um skipulag og starfsumhverfi leikskóla.

Starfshópur um skipulag og starfsumhverfi leikskóla

Nýskipaður starfshópur um skipulag og starfsumhverfi leikskóla í Kópavogsbæ hefur tekið til starfa.

Snjómokstur 8. febrúar

Öll tæki hafa verið að við snjómokstur 8. febrúar.