Fréttir & tilkynningar

Börnin koma frá frá Akureyri og Kópavogi.

Börn af erlendum uppruna komu sjónarmiðum sínum á framfæri

Meiri aðstoð í íslensku og við heimanám almennt og fræðsla um frístundastarf sem stendur börnum til boða er meðal þess sem börn af erlendum uppruna telja að mætti sinna betur. Þetta kom fram á málstofu sem Kópavogsbær og Akureyrarbær stóðu fyrir og haldið var í Kópavogi 29. september.
Lokun vegna malbiksframkvæmdar 1. okt.

Lokun vegna malbiksframkvæmdar 1. okt.

Föstudaginn 1. október kl. 9:00-15:00 stefnir Vegagerðin á að malbika aðrein frá Hafnarfjarðarvegi í suðurátt að Hamraborg.
6. október er forvarnardagurinn.

Fjölbreytileika fagnað í forvarnarviku

Í ár verður forvarnarvika í Kópavogi haldin undir yfirskriftinni fögnum fjölbreytileikanum. Á forvarnardaginn 6. október verður hinsegin fræðslukvöld í félagsmiðstöðvum.
Kópavogsgerði 8

Núvitund í Geðræktarhúsinu

Boðið er upp á núvitundaræfingu í Geðræktarhúsinu 29.september.
Gul viðvörun.

Gul viðvörun - Yellow warning - zólty alert

Gul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag frá 13:00 - 23:59. English and Polish below.
Styrkir úr lista- og menningarsjóði eru lausir til umsóknar.

Styrkir úr lista- og menningarsjóði

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði vegna verkefna á árinu 2022.
Lokun vegna malbikunar

Vegagerðin malbikar aðrein frá Hafnarfjarðarvegi að Hamraborg.

Mánudaginn 27. september 9:00-15:00
Kjörsókn í Kópavogi

Kjörsókn í Kópavogi

Upplýsingar um kjörsókn í Kópavogi er að finna hér og eru tölur um hana uppfærðar á klukkustundar fresti.
Á myndinni eru frá vinstri: Theodóra S. Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi sem situr í stýrihópi lýðheil…

Heilsuhringurinn í Kópavogi

Nýtt skilti við heilsuhringinn í kringum Kópavogskirkjugarð var afhjúpað í vikunni og hringurinn þar með vígður formlega.
Skilti vísar sem veginn á kjörstað í Kópavogi.

Kjörstaðir í Kópavogi

Í Kópavogi eru tveir kjörstaðir, Smárinn og Kórinn. Kjörfundur hefst kl. 9.00 og stendur til 22.00.