Fréttir & tilkynningar

Alls verður 340 milljónum varið til framkvæmda í Okkar Kópavogi 2025-2028.

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Saunur og skautasvell er meðal þess sem varð fyrir valinu í kosningum í Okkar Kópavogi 2025.
Íbúar eru ánægðir með umhverfi sitt í Kópavogi.

Íbúar ánægðir í Kópavogi

87% eru ánægð með Kópavog sem stað til að búa á að því er fram kemur í könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga. Í könnuninni er spurt um viðhorf til þjónustu stærstu sveitarfélaga í ýmsum málaflokkum. Kópavogsbær er yfir meðaltali sveitarfélaga í flestum liðum.
Sundlaugar Kópavogs verða opnar fyrir og eftir rauða viðvörun.

Sundlaugar Kópavogs 6. febrúar

Sundlaugar Kópavogs verða opnar fyrir og eftir rauða veðurviðvörun 6. febrúar.
Rauð viðvörun er í gildi 6.febrúar frá 8-13.

Rauð viðvörun 6.febrúar: Um starfsstöðvar bæjarins

English below. Frá Neyðarstjórn Kópavogsbæjar: Eftirfarandi gildir um starfstöðvar Kópavogsbæjar í rauðri veðurviðvörun 6.febrúar.
Stofnanir Kópavogs loka vegna óveðurs kl. 15.30 í dag.

Starfsstöðvar loka kl. 15.30 miðvikudaginn 5.febrúar

English below: Starfsstöðvar Kópavogsbæjar, þar á meðal menningarhús, sundlaugar, félagsstarf aldraðra, frístundaheimili og bæjarskrifstofur loka klukkan 15.30 í dag, miðvikudaginn 5. febrúar.
Rauð veðurviðvörun

Rauð veðurviðvörun

English and Polish below. Tilkynning frá Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins.
Appelsínugul viðvörun er í kortunum 5.febrúar og 6.febrúar.

Appelsínugul viðvörun í kortunum

Tilkynning til foreldra/forráðamanna barna á grunnskólaaldri. Notification to parents/guardians of children of primary school age. Powiadomienie do rodziców/opiekunów dzieci w wieku szkolnym. English and Polish below. 
Kynningarfundur um Vatnsenda

Kynningarfundur um Tendsign

Kynningarfundur um útboðskerfi Kópavogs var vel sóttur en hann var haldinn í Bókasafni Kópavogs og var jafnframt í beinu streymi. Til svara voru sérfræðingar bæjarins.
Safnanótt 2025 fer fram 7.febrúar.

Stórglæsileg Safnanótt

Dagskrá Safnanætur í Kópavogi er fjölbreytt og skemmtileg.
Á þriðja hundrað mættu í boð bæjarstjóra sem ávarpaði gesti.

Sjötíu ára Kópavogsbúum boðið til veislu

Bæjarstjóri Kópavogs bauð íbúum Kópavogs sem verða sjötugir árið 2025 í boð í tilefni afmælisins. Íbúarnir eru þannig jafngamlir Kópavogsbæ sem fagnar sjötugsafmæli kaupstaðaréttinda 11.maí næstkomandi.