
14.03.2023
Fréttir
Notkun spjaldtölva í námi rannsökuð
Rannsóknarskýrsla um innleiðingu spjaldtölva í grunnskólum Kópavogsbæjar á árunum 2015 – 2020 er komin út. Skýrslan er unnin af Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands á árunum 2021 - 2022.