Fréttir & tilkynningar

Kópavogur.

Skýrsla um félagslegt húsnæði

Skýrsla um félagslegt leiguhúsnæði í Kópavogi var kynnt í bæjarráði 21. nóvember. Bæjarráð samþykkti að unnið yrði áfram að frekari greiningu einstakra þátta skýrslunnar.
Fjárhagsáætlun Kópavogs 2020 hefur verið samþykkt.

Fjárhagsáætlun 2020 samþykkt einróma

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2020 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 26. nóvember.
Verðlaun kennd við Jón úr Vör hafa verið afhent um árabil.

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir í nítjánda sinn til ljóðasamkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör.
Frá aðventuhátíð 2018.

Aðventuhátíð í Kópavogi

Tendrað verður á ljósum jólatrés bæjarins klukkan 16.00 á aðventuhátíð 30. nóvember. Glæsileg dagskrá frá eitt í Menningarhúsunum og víðar.
Barnasáttmálinn og Austurkór.

Leikskólabörn túlka Barnasáttmálann

Sýning á teikningum leikskólabarna í Kópavogi stendur yfir í Smáralind 20.nóvember-24. nóvember.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs tekur við ályktun barna í Kópavogi úr hendi Fjólu Kristína…

Börn ályktuðu um framtíðina

Fjöldi leik- og grunnskólabarna úr Kópavogi tók þátt í vel heppnaðri hátíðardagskrá í tilefni 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem fram fór í Menningarhúsunum í Kópavogi miðvikudaginn 20. nóvember.

Truflun á afhendingu vatns í Fossahvarfi 19.11

Vegna viðgerðar á vatnsbúnaði í Fossahvarfi gæti orðið truflun á afhendingu vatns í dag.
50 manns mættu í fyrstu núvitundargönguna í nóvember og var gerður góður rómur að.

Núvitund í nóvember

Kópavogur býður íbúum í ókeypis núvitundargöngur í nóvembermánuði þar sem við göngum saman og upplifum náttúruna.
Vináttuganga skóla í Kópavogi 2019.

Samráð um Barnasáttmála SÞ

Opnuð hefur verið rafræn samráðsgátt um innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi.
Unnið að verkefninu Pláneta A í Snælandsskóla.

30 ára afmæli Barnasáttmála SÞ fagnað

Haldið verður upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna með pompi og prakt í Kópavogi miðvikudaginn 20. nóvember.