
31.01.2013
Fréttir
Torfi Tómasson sigraði í söngkeppni félagsmiðstöðva
Torfi Tómasson, frá félagsmiðstöðinni Fönix í Salaskóla, kom sá og sigraði í söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi sem fram fór í Salnum fyrir fullu húsi í gærkvöld.