Fréttir & tilkynningar

Torfi Tómasson ásamt bæjarstjóra, Ármanni Kr. Ólafssyni. Ljósmynd/Þórdís Björt Sigþórsdóttir

Torfi Tómasson sigraði í söngkeppni félagsmiðstöðva

Torfi Tómasson, frá félagsmiðstöðinni Fönix í Salaskóla, kom sá og sigraði í söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi sem fram fór í Salnum fyrir fullu húsi í gærkvöld.
Tólf grunnskólabörn úr Kópavogi voru í dag verðlaunuð á ljóðahátíð í Salnum fyrir ljóð sem þau send…

Verðlaun veitt í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs

Tólf grunnskólabörn úr Kópavogi voru í dag verðlaunuð á ljóðahátíð í Salnum fyrir ljóð sem þau sendu inn í ljóðasamkeppni grunnskólanna í bænum.
Frá vinstri: Gunnþórunn Guðmundsdóttir, Sindri Freysson, Gerður Kristný, Karen E. Halldórsdóttir, M…

Magnús Sigurðsson er handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör

Magnús Sigurðsson hlaut í dag Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóð sitt Tungsljós í árlegri ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogs.

Vatnsrennslið í Kópavogi jókst í hálfleik

Vatnsrennslið í Kópavogi jókst til muna á fyrstu mínútunum í hálfleik Íslendinga og Króata í gær. Notkunin fór úr 175 lítrum á sekúndu í 257 lítra á sekúndu frá kl. 20:00 til 20:14.
Verðlaunahafarnir þrír sem voru í efstu sætunum í grunnskólakeppninni fyrir árið 2012: Hrönn Kriste…

Ljóðahátíð í Salnum 21. janúar

Greint verður frá niðurstöðum í árlegri ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogs, mánudaginn 21. janúar kl. 17:00 í Salnum.
Skólahljómsveit Kópavogs spilar saman

Vínartónleikar í Salnum í Kópavogi

Sannkallaðir Vínartónleikar verða haldnir í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs, sunnudaginn 13. janúar kl. 13:00.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Jón Margeir Sverrisson, Íris Mist Magnúsdóttir og Una María Óskars…

Jón Margeir og Íris Mist íþróttafólk ársins

Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni/Ösp og Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikakona úr Gerplu, voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2012.
Salurinn í Kópavogi til vinstri og bókasafn Kópavogs til hægri

Sífellt fleiri fara á bókasafnið

Sífellt fleiri sækja heim Bókasafn Kópavogs, bæði aðalsafnið sem er við Hamraborg 6a og Lindasafnið.
Frá vinstri: Stella Gunnarsdóttir, Össur Geirsson, Helga Einarsdóttir, Hjördís Jónsdóttir, Þórður C…

Níu starfsmenn eiga 25 ára starfsaldursafmæli

Níu starfsmenn Kópavogsbæjar áttu 25 ára starfsaldursafmæli á árinu 2012. Þeir voru af því tilefni heiðraðir við hátíðlega athöfn í bæjarstjórnarsal Kópavogsbæjar í gær.

Sorphirðudagatal fyrir árið 2013

Sorphirðudagatal Kópavogs fyrir árið 2013 hefur nú litið dagsins ljós. Litapunktar sýna á hvaða dögum tunnur eru tæmdar í viðkomandi hverfum. Athugasemdir eða ábendingar skulu berast áhaldahúsi Kópavogs í síma 570 1660.