30.12.2024
Gámar fyrir flugeldarusl og jólatré
Settir verða upp gámar á fimm stöðum í Kópavogi fyrir flugeldarusl, líkt og áður. Á sömu stöðum verða settir upp gámar eingöngu fyrir jólatré. Gámarnir verða aðgengilegir frá 30.desember til og með 10.janúar.