10.03.2025
Kópavogsvogsbær, sem fagnar 70 ára afmæli á árinu og Össur Geirsson heiðurslistamaður Kópavogs bjóða til stórtónleika með Skólahljómsveit Kópavogs þar sem flutt verða verk frá 30 ára ferli Össurar. Tónleikarnir eru í Norðurljósasal Hörpu kl. 17:00 sunnudaginn 16. mars.