Fréttir & tilkynningar

Tónleikaröðin Tíbrá hefur fest sig í sessi hjá tónlistarunnendum sem ómissandi hluti af klassískri …

Opið fyrir umsóknir í Tíbrá

Opnað hefur verið fyrir innsendingar umsókna í tónleikaröðina Tíbrá í Salnum fyrir tónleikaárið 2025-2026.
Breytingar verða á nefndum með nýrri bæjarmálasamþykkt.

Ný bæjarmálasamþykkt tekur gildi

Ný bæjarmálasamþykkt Kópavogsbæjar gildi sitt þann 30. desember síðastliðinn en bæjarstjórn Kópavogs samþykkti hana á fundi sínum 26.nóvember.
Opnað verður fyrir umsóknir um lóðir í öðrum áfanga úthlutunar í Vatnsendahvarfi þann 23. janúar.

Opnað fyrir umsóknir 23.janúar

Opnað verður fyrir umsóknir 23. janúar um lóðir í öðrum áfanga í Vatnsendahvarfi.
Elísabet Sveinsdóttir forseti bæjarstjórnar, Thelma Aðalsteinsdóttir íþróttakona Kópavogs 2024, Hal…

Thelma og Höskuldur íþróttafólk ársins 2024

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.
Á myndinni eru frá vinstri: Victor Berg Guðmundsson, Aðalheiður Diego Hjálmarsdóttir, Linda Rós Alf…

Kynntu sér verkefnið Velkomin

Menntasvið Kópavogs fékk nýverkið heimsókn frá fulltrúum Mennta- og barnamálaráðuneytisins sem kynntu sér verkefnið Velkomin- Mennt er máttur þegar þú ert sáttur sem fékk styrk frá ráðuneytinu síðastliðið ár.
Íþróttahátíð Kópavogs fer fram 8.janúar.

Íþróttahátíð Kópavogs

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram í Salnum, miðvikudaginn 8. janúar 2025 og hefst klukkan kl. 17:30. 
Gæta verður að því að aðgengi að sorptunnum sé gott.

Aðgengi að tunnum í frosti og snjó

Vegna veðuraðstæðna og mikillar frostatíðar eru bæjarbúar beðnir um að passa upp á að sorptunnur séu aðgengilegar. Nokkuð hefur verið um að hurðar á sorpgeymslum séu frosnar fastar eða ekki mokað frá sorpskýlum og -geymslum sem getur tafið sorphirðuna.
Fyrsti áfangi Borgarlínu liggur meðal annars um Borgarholtsbraut.

Kynningarfundur um Borgarlínu

Haldinn verður kynningarfundur vegna fyrstu lotu Borgarlínu, sem liggur milli Ártúnshöfða og Hamraborgar, miðvikudaginn 15.janúar kl. 17.00 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgum, Hábraut 1a.
Settir eru upp gámar fyrir jólatré og flugeldarusl á nokkrum stöðum.

Gámar fyrir flugeldarusl og jólatré

Settir verða upp gámar á fimm stöðum í Kópavogi fyrir flugeldarusl, líkt og áður. Á sömu stöðum verða settir upp gámar eingöngu fyrir jólatré. Gámarnir verða aðgengilegir frá 30.desember til og með 10.janúar.
Áramót í Kópavogi.

Flugeldasýning Hjálparsveita skáta

Hjálparsveit skáta stendur fyrir flugeldasýningu 29.desember kl. 20.00