Fréttir & tilkynningar

Áætluð þverun sést á myndinni.

Viðgerð við Fífuhvammsveg

Vegna framkvæmda Kópavogsbæjar verður Fífuhvammsvegur þveraður á þriðjudag, 18. Mars 2025.
Í

Lokað fyrir kalt vatn að kvöldi 20.mars

Loka þarf fyrir kalt vatn í Kópavogi frá klukkan 22.00 þann 20.mars til 04.00. Sundlaugar loka 21.30 vegna þessa.
Össur Geirsson.

Össur í 30 ár

Kópavogsvogsbær, sem fagnar 70 ára afmæli á árinu og Össur Geirsson heiðurslistamaður Kópavogs bjóða til stórtónleika með Skólahljómsveit Kópavogs þar sem flutt verða verk frá 30 ára ferli Össurar. Tónleikarnir eru í Norðurljósasal Hörpu kl. 17:00 sunnudaginn 16. mars.
Í Kópavogsdal.

Nýjar stjórnunarstöður hjá Kópavogsbæ

Þrjár nýjar stjórnunarstöður eru lausar til umsóknar hjá Kópavogsbæ, áhættu- og fjárstýringarstjóri, umbóta- og þróunarstjóri og þjónustustjóri.
Vatnsendahvarf er nýtt hverfi í Kópavogi

680 tilboð í lóðir í Vatnsendahvarfi

Lögð voru fram 680 tilboð frá 62 aðilum í byggingarrétt lóða í Vatnsendahvarfi í nýafstöðnu útboði. Opið var fyrir tilboð í lóðir frá 23. janúar til 20. febrúar og voru í þessum áfanga í boði lóðir fyrir einbýlishús, parhús, klasahús og fjölbýli.
Villa er í húsaleigureikningum frá Kópavogsbæ.

Villa í reikningum vegna húsaleigu

Vegna mistaka fóru út rangir reikningar vegna húsaleigu frá Kópavogsbæ og vantaði upplýsingar um húsnæðisbætur.
Bæjarskrifstofur Kópavogs að Digranesvegi 1.

Skipulagsbreytingar í takt við breyttar þarfir

Bætt þjónusta við íbúa, aukin skilvirkni og skýrari hlutverk og ábyrgð stjórnsýslunnar eru meginmarkmið breytinga á stjórnkerfi og skipuriti Kópavogsbæjar sem samþykktar voru í bæjarstjórn Kópavogs á fundi þriðjudaginn 25.febrúar.

Heitavatnslaust við Nýbýlaveg og Túnbrekku

Heitavatnslaust við Nýbýlaveg 58 - 78 og Túnbrekku 2-4 mið 26. febrúar 09:00 - 15:00.
Barn í sandkassa að leika sér

Úthlutun í leikskóla fyrir haustið 2025

Úthlutun leikskólaplássa fyrir börn sem fædd eru á fyrstu mánuðum ársins 2024 og fyrr hefst um miðjan mars og stendur fram í apríl.

Lokað fyrir kalt vatn Brekku- og Grundarhvarf.

Vegna bilunar þarf að loka fyrir kalt vatn í Brekku-, Grundar- og hluta af Fornahvarfi.