Fréttir & tilkynningar

Ársskýrsla velferðarsviðs 2013 er komin út. Mynd/Anna Guðmundsdóttir

Ársskýrsla velferðarsviðs 2013

Ársskýrsla velferðarsviðs fyrir árið 2013 er komin út. Í henni eru teknar saman allar helstu upplýsingar um félagsþjónustu í Kópavogsbæ, umfang og áherslur.
Bestival lífgaði upp á opin svæði í Kópavogi í samstarfi við umhverfissvið. Verkefnið er hluti af S…

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa verður haldin miðvikudaginn 23. júlí klukkan átta.
Reiðhjólastígur við Ásbraut.

Stígum fjölgar í Kópavogsbæ

Reiðhjólastígur við Ásbraut í Vesturbæ Kópavogs er viðbót við stígakerfi í Kópavogsbæ en hann var tekinn í notkun í vor.
Björn Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson sigurvegarar Gullmolans 2014 ásamt dómurum keppninnar þei…

Heimanám besta myndin

Stuttmyndin Heimanám eftir Björn Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson var valin besta stuttmyndin á Gullmolanum 2014,
Molinn í Kópavogi.

Stuttmyndahátíð Molans

Ellefu myndir verða sýndar á stuttmyndahátíð Molans í kvöld. Þriggja manna dómnefnd mun velja bestu myndina á hátíðinni og þá verða myndirnar ellefu sem sýndar verða í kvöld hluti af "off venue" dagskrá kvikmyndahátíðarinnar RIFF í október.
Gerður Helgadóttir

Leiðsögn um sýningu Gerðarsafns

Í tilefni Íslenska safnadagsins verður Guðbjörg Kristjánsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns, með leiðsögn í dag um 20 ára afmælissýningu safnsins.
Sláttur í Kópavogi sumarið 2014

Grassláttur í fullum gangi

Hátt í 50 sumarstarfsmenn Þjónustumiðstöðvar Kópavogsbæjar sjá um grasslátt í Kópavogsbæ í ár auk þess sem stór svæði eru slegin af verktökum samkvæmt útboði.
Götuleikhúsið í Kópavogi sumarið 2014.

Götuleikhúsið í leikskólum Kópavogs

Götuleikhúsið hefur undanfarnar tvær vikur heimsótt leikskólana í Kópavogi og flutt leikritið Leitin að Póló prins við góðar undirtektir.
Mæðginin Níels Jóhann Júlíusson og Katrín Níelsdóttir í skólagörðum í Kópavogsdal sumarið 2014.

Kópavogsbúar rækta garðinn sinn

Um 200 krakkar eru í Skólagörðum Kópavogs í sumar. Skólagarðar eru á þremur stöðum, í Fossvogsdal, Kópavogsdal og við Hörðuvallaskóla.