Fréttir & tilkynningar

Snjóhreinsun, söltun og söndun gatna og göngustíga

Þegar þörf er á er unnið að snjóhreinsun, söltun eða söndun gatna og göngustíga nær allan sólarhringinn. Er það gert til að tryggja öryggi og til að íbúar og aðrir komist leiðar sinnar.