Fréttir & tilkynningar

Íþróttakarl 2016 Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Ösp/Fjölni og íþróttakona 2016  Svana Katla Þo…

Íþróttakona og íþróttakarl ársins kosin af íbúum

Kópavogsbúar 18 ára og eldri geta nú í annað sinn kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2017.
Gamlárskvöld í Kópavogi.

Áramótabrennur í Kópavogi

Tvær brennur eru í Kópavogi um áramótin, í Kópavogsdal og Þingabrenna Gulaþingi.
Sorphirða í Kópavogi.

Sorphirða um jólin

Stefnt er að því að sorp verði tæmt að mestu fyrir hátíðarnar. Minnt er á að ef snjóar eru íbúar beðnir um að moka vel frá sorpgeymslum og hálkuverja, það flýtir fyrir sorphirðu.
Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota, Karen E. Halldórsdóttir formaður lista- og menningarráðs, Aino…

Toyota bakhjarl Tíbrár í Salnum

Toyota er aðal bakhjarl tónleikaraðarinnar Tíbrár í Salnum en samningur þess efnis var undirritaður í dag.
Skrautlýsing við Skógarlind setur svip á umhverfið.

Skrautlýsing við Skógarlind

Skrautlýsing í göngum undir Reykjanesbraut við Skógarlind hefur verið tekin í notkun.
Frá Aðventuhátíð Kópavogs.

Menningarhúsin um hátíðarnar

Opnunartími Menningarhúsanna um jól og áramót er frábrugðin venjulegum opnunartíma.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs og Hjördís Ýr Joh…

Hjólað óháð aldri

Vetrardekk og kuldagallar efla vinsælt hjólaverkefni í Kópavogi.
Ný samgöngustefna heitir Nýja línan.

Margir taka þátt í samgöngustefnu

Fjölmargar ábendingar hafa borist í tengslum við gerð samgöngustefnu.
Kynningarfundur vegna Lyklafellslínu verður haldinn 13. desember.

Kynningarfundur vegna Lyklafellslínu, sjá upptöku

Uppfærð frétt 14.12.2017.
Nýjung í jólaskreytingum bæjarins 2017: Halastjörnur á Fífuhvammsvegi.

Halastjörnur og tré úr heimabyggð

Halastjörnur á Fífuhvammsvegi er nýjung í jólaskrauti Kópavogsbæjar í ár. Þar hafa verið settar upp jólaskreytingar í 26 ljósastaura, norðan götunnar.