Fréttir & tilkynningar

Frá fræðsludegi í Trjásafninu Meltungu.

Ræktun matjurta, ávaxtatrjáa og berjarunna

Laugardaginn 25. maí nk. mun Kópavogsbær í samstarfi við Garðyrkjufélag Íslands standa fyrir fyrsta viðburði sumarsins í Trjásafninu í Meltungu. Fræðslan hefst kl. 13 og stendur til 16.00.
Ungmennaráð Kópavogs á sínum fyrsta fundi með Bæjarstjórn Kópavogs.

Ungmennaráð fundar með Bæjarstjórn Kópavogs

Ungmennaráð Kópavogs fundaði í dag með Bæjarstjórn Kópavogs. Þetta er fyrsti fundur Ungmennaráðs með bæjarstjórninni og voru sex mál á dagskrá fundarins en þau eru afrakstur ungmennaþings sem haldið var í vetur.

Lokað fyrir umferð

Vegna viðgerðar á vatnslögn verður lokað fyrir umferð í Hamraborg.
Á mynd frá vinstri: Jóhanna Hjartardóttir, Ragnheiður Eygló Guðmundsdóttir, Ásdís Ólafsdóttir, Guðm…

Kópurinn afhentur

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í gær, fimmtudaginn 16. maí. Alls bárust tuttugu tilnefningar til menntaráðs og voru veittar fimm viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í sér umbætur eða leiða til framfara í skóla og frístundastarfi.
Íbúafundur um nýjan Kársnesskóla.

Nýr Kársnesskóli

Hönnun á nýjum Kársnesskóla var kynnt á íbúafundi í vikunni.
Kópurinn verður afhentur 16. maí.

Kópurinn afhentur

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi skólastarf í grunnskólum Kópavogs, verður veittur í Salnum fimmtudaginn 16. maí.
Gerðarsafn

Greiðslur til listamanna

Listamenn sem sýna í Gerðarsafni munu framvegis fá greitt vegna sýningarhalds í samræmi við verklagsreglur sem nýverið voru samþykktar í bæjarráði Kópavogs.
Umhverfisviðurkenningar eru afhentar í ágúst.

Umhverfisviðurkenningar 2019

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Kópavogi.
Kársnesskóli/Batteríið.

Nýr Kársnesskóli kynntur

Kynningarfundur um nýjan Kársnesskóla við Skólagerði verður haldinn í Kársnesskóla við Vallargerði fimmtudaginn 9.maí kl.17.00-18.30.
Kynningarfundir verða haldnir fyrir foreldra barna sem eru að hefja leikskólagöngu.

Samvinna um barn

Kynningafundur fyrir foreldra varðandi leikskólagöngu yngstu barna leikskólans hefjast 29. apríl. Meeting for English and/or Polish speaking parents will be organized Friday May 10th