Fréttir & tilkynningar

Stofnaðar hafa verið kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ vegna fasteignagjalda, leikskólagjalda og h…

Kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ

Stofnaðar hafa verið kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ vegna fasteignagjalda, leikskólagjalda og heimilisþjónustu í júlí hjá íbúum sem hafa nýtt boðgreiðslur kreditkorta.
Foreldrum og forsjáraðilum er boðið upp á fræðslu.

Hinsegin málefni til umræðu

Hinsegin málefni verða rædd á fræðslufundi félagsmiðstöðva í Kópavogi sem haldinn er í tilefni forvarnardagsins 4. október. Fundurinn verður í Salaskóla og hefst klukkan 17.00.
Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki og ábendingum til viðurke…

Viðurkenningar og styrkir jafnréttis- og mannréttindaráðs

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki og ábendingum til viðurkenninga.
Hópurinn hitti forseta Íslands í heimsókn sinni til landsins.

Börn frá austurströnd Grænlands læra sund í Kópavogi

Hópur barna frá austurströnd Grænlands dvelur um þessar mundir í Kópavogi til að læra sund. Í gær varð hópurinn þess heiðurs aðnjótandi að vera boðinn að Bessastöðum þar sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tók á móti börnunum, kennurum og skipuleggjendum ferðarinnar.
Lokað

Hávegur lokaður til 17.október

Vegna tengingar á fráveitu frá húsi við fráveitukerfi er nauðsynlegt að loka götunni til 17. október.
Kaldavatnslaust er í hluta Kópavogs.

Vatn komið á

Vatn er komið á í þeim hverfum sem voru kaldavatnslaus. Athugið að loft getur verið í lögnum.
Þríhnúkagígur genginn.

Ganga um Þríhnúkagíga

Boðið er upp á göngu að Þríhnúkum í Íþróttaviku Evrópu, laugardaginn 30.september. Hist er við Breiðabliksskála í Bláfjöllum kl.10.00.
Haust í Guðmundarlundi.

Haustlitaganga í Guðmundarlundi

Efnt er til haustlitagöngu í Guðmundarlundi fimmtudaginn 28.september kl. 17.00. Aðgangur ókeypis.
Fundarstaður bæjarstjórnar er Hábraut 2.

Bæjarstjórnarfundir

Bæjarstjórn fundar að jafnaði annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar.
Íþróttavika Evrópu stendur yfir frá 23. til 30. september.

Íþróttavika í Kópavogi

Kópavogsbær tekur þátt í íþróttaviku Evrópu og býður öll velkomin í viðburði vikunnar. Áhersla er á útivist og andlega heilsu.