Fréttir & tilkynningar

Kakó og piparkökur á boðstólum í Jólalundi.

Jólalundur alla sunnudaga

Kópavogsbær býður upp á ókeypis fjölskyldudagskrá í Jólalundi alla sunnudaga á aðventunni. Jólalundurinn sem er í Guðmundarlundi er opinn frá 12-15.
Hér má sjá stykþega ásamt formanni nefndarinnar og nefndinni. 
Ljósmynd: Sigríður Rut Marrow

Úthlutun styrkja úr Lista- og menningarsjóði Kópavogs

Úthlutun styrkja úr Lista- og menningarsjóði Kópavogs fór fram í gær, þann 3. desember í Salnum.
Frá vinstri: Kristján Jónatansson rekstrarstjóri Breiðabliks, Þórey Edda Elísdóttir, Verkís, Tanja …

Endurnýjuð Fífa tekin í notkun

Knattspyrnuhöllin Fífan hefur verið tekin í notkun á ný eftir umfangsmiklar framkvæmdir. Í framkvæmdum fólst að skipt var um hitalagnir, tartanefni í hlaupabraut og gervigras. Nýja gervigrasið er án innfylliefna og Fífan er því fyrsti gervigrasvöllur landsins í fullri stærð með innfyllilaust gervigras, sem er umhverfisvæn lausn.
Gunnlaugur og Höskuldur

Leiða gesti í gegnum laufabrauðsskurð

Feðgarnir Höskuldur og Gunnlaugur ætla að leiða gesti í gegnum laufabrauðsskurð og steikja afraksturinn í Safnaðarheimili Kópavogskirkju laugardaginn 13. desember frá 11 til 13.
Verulega hefur verið aukið við skammdegislýsingu í ár.

Kópavogur lýstur upp

Aukið hefur verið verulega í skammdegis- og jólalýsingu í Kópavogi í ár. Bætt var við lýsingu í efri byggðum en þar hefur ekki verið mikil lýst upp til þessa. Ljósastaurar við Vatnsendaveg eru nú skreyttir auk þess sem göngubrú er ljósum prýdd svo dæmi séu tekin.
Íbúafundur um Kársnesstíg.

Kynningartími um Kársnesstíg framlengdur

Kynningartími um vinnslutillögu á nýju deiliskipulagi um Kársnesstíg hefur verið framlengdur til 23. janúar.
Tendrað á jólatrénu

Tendrað á jólatré Kópavogsbæjar

Það var mikið hlegið, dansað og föndrað í dag í og við Menningarhúsin í Kópavogi á aðventuhátíðinni.
Kristín María Kristinsdóttir, Gréta Björg Ólafsdóttir og Eyrún Ósk Jónsdóttir

Lestrarhvetjandi bókasafn

Sumarlesturinn 2025 heppnaðist gríðarlega vel á Bókasafni Kópavogs.
Nemendur sungu fyrir gesti í opnu húsi í Barnaskóla Kársness.

Fjölmennt á opnu húsi í Barnaskóla Kársness

Notaleg og góð stemning var á opnu húsi í Barnaskóla Kársness sem haldið var á laugardag. Nemendur og fjölskyldur þeirra fjölmenntu auk þess sem nágrannar litu við, gamlir nemendur og skólafólk víða að.
Leitin að jólahúsinu í Kópavogi er hafin.

Jólahús Kópavogs

Leitin að jólahúsi Kópavogs árið 2025 er hafin. Óskað er eftir tilnefningum íbúa sem geta sent inn ábendingar og hugmyndir á vef bæjarins.