Fréttir & tilkynningar

Reynitrá í trjásafninu í Meltungu, austast í Fossvogsdal.

Gengið á vit reynitrjáa í Meltungu

Fræðsluganga um Trjásafnið í Meltungu verður haldin 21. júní.
17. júní í Kópavogi.

17. júní í Kópavogi

Skrúðganga, Stuðmenn, Salka Sólk og Sigyn Blöndal eru meðal viðburða í Kópavogi 17. júní.
Frá leik Íslands gegn Frakklandi í EM 2016 sem einnig var sýndur á Rútstúni.

Ísland-Argentína á Rútstúni

Leikur Íslands gegn Argentínu verður sýndur á Rútstúni

Málefnasamningur nýs meirihluta í Kópavogi

Málefnasamningur nýs meirihluta Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur verið lagður fram.
Teikning af nýjum leiktækjum Salalaugar.

Ný tæki í Salalaug

Verið er að setja upp ný leiktæki í Salalaug og er rennibraut laugarinnar lokuð á meðan á því stendur.
17. júní í Kópavogi.

Hátíðarhöld á Rútstúni 16.-17. júní

Mikið verður um dýrðir á Rútstúni í Kópavogi helgina 16.til 17.júní.
Dagskrá Skapandi sumarstarfa 17. júní 2018.

Skapandi sumarstörf á þjóðhátíðardegi

Skapandi sumarstörf í Kópavogi standa fyrir viðamikilli dagskrá 17. júní.
Fjölskyldustund í Gerðarsafni.

Sumardagskrá Menningarhúsa

Fjölbreytt og spennandi dagskrá verður í Menningarhúsum Kópavogs í sumar.
Plast og rusl hreinsað í Kópavogi í sumarbyrjun fyrir ári síðan.

Plokkað í Kópavogi

Mánudaginn 11. júní verður dagurinn „Plokkað saman“ haldinn hjá Vinnuskóla Kópavogs.
Ársskýrlsa menningarhúsanna 2017

Öflugt menningarlíf í Kópavogi

Ný skýrsla um stöðu menningarmála.