
24.03.2023
Fréttir
Kópavogsbúar orðnir 40.000 talsins
Drengur Árnason og foreldrar hans þau Árni Grétar Finnsson og Melkorka Þöll Vilhjálmsdóttir fengu góða gjöf frá bæjarstjóra Kópavogs, Ásdísi Kristjánsdóttur, af því tilefni að þegar drengurinn fæddist urðu íbúar Kópavogs 40.000 talsins.