
07.12.2023
Fréttir
Viðurkenningar og styrkur Jafnréttis og mannréttindaráðs
Boginn Bogfimifélag og fyrirtækið „Verum góð“ hlutu viðurkenningu Jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs 2023. Þá var verkefninu Spjallið úthlutaður styrkur ráðsins.