Fréttir & tilkynningar

Bæjarskrifstofa Kópavogs, Digranesvegi 1.

Breytt fyrirkomulag þjónustu Bæjarskrifstofa

Vegna COVID-19 verður fyrirkomulagi þjónustu Bæjarskrifstofu Kópavogs breytt frá og með 16.mars.
Samkomubann er framlengt til 4. maí.

Samkomubann framlengt

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja samkomubann og takmarkanir á skólahaldi til 4.maí.
Víðtæk viðbrögð vegna Covid-19 hafa verið samþykkt af bæjarstjórn Kópavogs.

Víðtækar aðgerðir í Kópavogi

Viðbrögð bæjarstjórnar Kópavogs til að koma til móts við íbúa og fyrirtæki í Kópavogi vegna áhrifa af Covid-19 voru samþykkt í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 2. apríl.
Leiðbeiningar heilsugæslunnar.

Covid-19: Leiðbeiningar

Hvað má og hvað má ekki gera á meðan Covid-19 faraldurinn gengur yfir. Myndrænar leiðbeiningar.
Vinnuskólinn að störfum.

Umsóknir um Vinnuskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Kópavogs. Allir unglingar sem búsettir eru í Kópavogi og verða fjórtán til sautján ára á árinu fá vinnu í Vinnuskólanum. Boðið er upp á þá nýbreytni að þessu sinni, til hagræðingar fyrir nemendur, að allir geta valið sér vinnutímabil. Umsóknarfrestur er til 11. maí.
Tillaga um frestun fasteignaskatta- og gjalda á íbúða- og atvinnuhúsnæði verður lögð fram í bæjarrá…

Frestun fasteignaskatta- og gjalda á íbúða- og atvinnuhúsnæði

Öllum fasteignagjöldum og sköttum í Kópavogi sem voru á gjaldadaga mánaðamótin mars/apríl er frestað
Auglýst eftir bæjarlistamanni Kópavogs 2020.

Auglýst eftir bæjarlistamanni

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um bæjarlistamann Kópavogs. Þeir listamenn koma einir til greina sem eiga lögheimili í Kópavogi.
Heilræði á tímum kórónaveiru.

Heilræði á tímum kórónuveiru

Heilræði á tímum kórónuveiru. Good advice in time of coronavirus. Dobre rady w czasach panowania koronawirusa
Lokun

Kaldavatnslaust í Naustavör

Það er kaldavatnslaust í Naustavör fram eftir degi í dag.
Þjónustugjöld í Kópavogi verða leiðrétt.

Þjónustugjöld leiðrétt

Gjöld vegna leik- og grunnskóla og frístundaheimila í Kópavogi verða leiðrétt þar sem þjónusta hefur fallið niður eða verið skert undanfarið.