Fréttir & tilkynningar

Tengivegur á milli Hamraborgar og Digranesvegar er lokaður laugardaginn 25. mars og mánudaginn 27. …

Vegalokun 25. og 27. mars

Tengivegur milli Hamraborgar og Digranesvegar verður lokaður 25. og 27. mars milli 8.00 og 14.00.
Ásgeir Ásgeirsson bæjarlistamaður Kópavogs 2016 og Kristín Þorkelsdóttir heiðurslistamaður 2016 ása…

Bæjar- og heiðurslistamaður

Auglýst er eftir umsóknum og eða ábendingum um bæjar- og heiðurslistamann Kópavogs.

Auglýst eftir kennslustofum

Færanlegar kennslustofur verða settar á lóð Kársnesskóla við Vallargerði næsta haust.
Frá Safnanótt í Menningarhúsum Kópavogs, en þá koma gestir á öllum aldri í húsin.

3000 nemendur í Menningarhúsin

Um 3.000 nemendur úr öllum grunnskólum Kópavogs hafa í vetur komið í skipulagðar þemaheimsóknir í Menningarhús Kópavogs
Frá fundi bæjarstjórnar 28.feb´17

Bæjarstjórn í Gerðarsafni

Fundur bæjarstjórnar þriðjudaginn 14.mars fer fram í Gerðarsafni.
Aukin lýsing við göngustíg í Kórahverfi var valin af íbúum í kosningu í verkefninu Okkar Kópavogur.

Bætt lýsing og aukið umferðaröryggi

Lýsing við gangbraut og á göngustíg í Kórahverfi hefur verið bætt eftir ábendingar frá íbúum.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs afhenti Össuri Geirssyni stjórnanda Skólahljómsveitarinnar…

Vel heppnaðir afmælistónleikar

Afmælistónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs sem fram fóru í Eldborg heppnuðust afar vel.
Innritun sex ára barna stendur yfir frá 1. til 8. mars.

Innritun í 1. bekk

Innritun 6 ára barna í Kópavogi stendur yfir frá 1. - 8. mars. Athugið að umsóknir fyrir dægradvöl og mötuneyti
Skólahljómsveit Kópavogs lék á sínum fyrstu tónleikum fyrir utan Kársnesskóla þann 22. febrúar 1967…

Skólahljómsveit Kópavogs fagnar 50 ára afmæli

Skólahljómsveit Kópavogs heldur upp á 50 ára afmæli með stórtónleikum í Eldborg 5. mars
Gestir á Gerðarsafni á Safnanótt í Kópavogi.

Heimsóknum fjölgar í Menningarhúsin

Heimsóknum í Menningarhús Kópavogs hefur fjölgað um 12% milli áranna 2015 og 2016.