
20.03.2025
Barnaþing í Kópavogi
Börn úr öllum skólum í Kópavogi komu saman á árlegu Barnaþingi. Hver skóli sendi þrjá til fjóra fulltrúa auk fulltrúa ungmennaráðs þannig að um 40 börn voru saman komin til að ræða tillögur barna í Kópavogi.