Fréttir & tilkynningar

Fannborg 2

Lánshæfismat hækkar úr B í B+

Íslenska lánshæfismatsfyrirtækið Reitun ehf. hefur hækkað lánshæfismat Kópavogsbæjar úr B í B+ með stöðugum horfum
Katrín og Anna Tara Andrésdætur úr hljómsveitinni Hljómsveitt taka lagið í Sundlaug Kópavogs. Ljósm…

Skapandi sumarstörf í Kópavogi

Nú eru Skapandi Sumarstörf komin á fleygiferð. Þar gefst ungu skapandi fólki tækifæri til þess að vinna við listsköpun í sumar.

Framkvæmdir við Digranesveg

Nú er unnið að endunýjun á slitlagi Digranesvegar milli Neðstutraðar og Bröttubrekku.
Ungmenni á sumarnámskeiði

Fjör á sumarnámskeiðum Kópavogsbæjar

Um það bil 220 börn og unglingar hafa tekið þátt í sumarnámskeiðum Kópavogsbæjar það sem af er sumri.
Tónlistarsafn Íslands í Kópavogi

Dans og danstónlist í Tónlistarsafni Íslands

Í Tónlistarsafni Íslands í Kópavogi stendur nú yfir sýningin „...Dans á eftir“.
Börn í leik

Ánægja með dagforeldra í Kópavogi

Foreldrar í Kópavogi eru almennt ánægðir með störf dagforeldra í bænum samkvæmt nýrri könnun sem gerð var á vegum menntasviðs Kópavogsbæjar.
Ármann Kr. Ólafsson ásamt nýstúdent og fjallkonunni

Fjölmenni á hátíðarhöldum í Kópavogi

Þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní, var vel fagnað í Kópavogi og fjölmenntu Kópavogsbúar í skrúðgönguna og á Rútstún þar sem fram fór fjölbreytt dagskrá.
Kampar í Kópavogi

Nýtt rit um gamlar herbúðir í Kópavogi

Í lok maí kom úr prentun rit númer tvö í röð smárita útgefnum af Héraðsskjalasafni Kópavogs og Sögufélagi Kópavogs, Kampar í Kópavogi.
Ung stúlka nýtur blíðunar á Rútstúni þann 17. júní

Hátíðardagskrá 17. júní

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna verður í Kópavogi á þjóðhátíðardegi Íslendinga 17. júní.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Guðrún Benediktsdóttir, formaður íbúasamtakanna Betri Nónhæð.

Kópavogsbúar duglegir að flokka sorp

Um 21% af öllu sorpi sem fellur til í Kópavogi fer í bláu endurvinnslutunnuna en nú er nákvæmlega ár liðið síðan flokkun sorps hófst í öllu bæjarfélaginu.