Fréttir & tilkynningar

Umhverfisfræðsla í Vinnuskólanum sumarið 2016.

Hægt að sækja um í Vinnuskóla Kópavogs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Kópavogs. Vinnuskólinn er fyrir 14-17 ára unglinga.
Stígasópun í Kópavogi.

Sópun gatna og stíga

Hreinsun gatna og stíga í Kópavogi er hafin. Stefnt er að því að verkinu verði lokið fyrir 1. júní.
Plast og pappír fer í bláu tunnurnar í Kópavogi.

Aukin endurvinnsla í Kópavogi

Góðar undirtektir eru í Kópavogi við aukna þjónustu í sorphirðumálum.
Ásgeir Ásgeirsson bæjarlistamaður Kópavogs 2016 og Kristín Þorkelsdóttir heiðurslistamaður 2016 ása…

Bæjar- og heiðurslistamaður

Auglýst er eftir umsóknum og eða ábendingum um bæjar- og heiðurslistamann Kópavogs.
Skjaldarmerki Kópavogsbæjar

Auglýst eftir kennslustofum

Færanlegar kennslustofur verða settar á lóð Kársnesskóla við Vallargerði næsta haust.
Frá Safnanótt í Menningarhúsum Kópavogs, en þá koma gestir á öllum aldri í húsin.

3000 nemendur í Menningarhúsin

Um 3.000 nemendur úr öllum grunnskólum Kópavogs hafa í vetur komið í skipulagðar þemaheimsóknir í Menningarhús Kópavogs
Frá fundi bæjarstjórnar 28.feb´17

Bæjarstjórn í Gerðarsafni

Fundur bæjarstjórnar þriðjudaginn 14.mars fer fram í Gerðarsafni.
Aukin lýsing við göngustíg í Kórahverfi var valin af íbúum í kosningu í verkefninu Okkar Kópavogur.

Bætt lýsing og aukið umferðaröryggi

Lýsing við gangbraut og á göngustíg í Kórahverfi hefur verið bætt eftir ábendingar frá íbúum.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs afhenti Össuri Geirssyni stjórnanda Skólahljómsveitarinnar…

Vel heppnaðir afmælistónleikar

Afmælistónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs sem fram fóru í Eldborg heppnuðust afar vel.