Fréttir & tilkynningar

Hjáleið vegna loknunar

Lokun vegna malbiksframkvæmda þriðjudaginn 11. maí

Lindar- og Hlíðardalsvegur á milli hringtorgs við Skógarlind og Köldulindar verður lokaður.
Mynd frá vinstri: Ármann Kr. Ólafsson, Marín Inga Schulin Jónsdóttir, Katrín Ýr Erlingsdóttir, Frey…

Söngkeppni með óhefðbundnu sniði

Þær Freydís Edda Reynisdóttir frá félagsmiðstöðinni Fönix, Katrín Ýr Erlingsdóttir frá félagsmiðstöðinni Ekkó og Marín Inga Schulin Jónsdóttir frá félagsmiðstöðinni Kúlunni fóru með sigur af hólmi í Söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi.
Gert er ráð fyrir íbúabyggð á Vatnsendahæð, þar sem nú eru möstur.

Skipulagslýsing fyrir deiliskipulag á Vatnsendahæð

Skipulagsráð Kópavogs hefur samþykkt kynningu á skipulagslýsingu fyrir gerð nýs deiliskipulags á Vatnsendahæð.
Meðal fjölbreyttra verkefna sumarstarfsfólks 2020 var að mála tröppur við Bókasafn Kópavogs.

Sumarstörfum fjölgað

Sumarstörfum hjá Kópavogsbæ hefur verið fjölgað og opnað fyrir umsóknir í fleiri störf en áður höfðu verið auglýst.
Börn í Skólagörðum Kópavogs.

Skráning í Skólagarða Kópavogs

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Skólagarða Kópavogs. Skólagarðarnir hafa verið starfræktir í 60 ár í Kópavogi.