Fréttir & tilkynningar

Sesar A.

Rappþula í Molanum 19. apríl

Rappkeppni fyrir þátttakendur 16 ára og eldri af landinu öllu verður haldin í Molanum, ungmennahúsi Kópavogs, 19. apríl.
Sesar A.

Rappþula í Molanum 19. apríl

Rappkeppni fyrir þátttakendur 16 ára og eldri af landinu öllu verður haldin í Molanum, ungmennahúsi Kópavogs, 19. apríl.
Ný stjórn ásamt bæjarstjóra.

Vel heppnaður stofnfundur Kópavogsfélagsins

Fjölmenni var á stofnfundi Kópavogsfélagsins sem haldinn var nýverið í bæjarstjórnarsal Kópavogsbæjar.
Skólahljómsveit Kópavogs

Önnum kafin skólahljómsveit

Óhætt er að segja að mikið sé um að vera hjá Skólahljómsveit Kópavogs þessa dagana.
Það var hátíðleg stund í Gerðarsafni fyrr á árinu þegar listamennirnir tóku á móti menningarstyrkju…

Listamenn í Kópavogi fá menningarstyrki

Kópavogsbær veitti í dag 25 einstaklingum, hópum og samtökum styrki úr lista- og menningarsjóði fyrir samtals tæplega tíu milljónir króna.
Hrafn A. Harðarson bæjarbókavörður heldur á mynd af dreifibréfi Lestrarfélags Kópavogs.

Vel heppnuð afmælis- og ljóðahátíð

Rúmlega 950 manns sóttu heim Bókasafn Kópavogs á föstudaginn en þá var í boði fjölbreytt dagskrá á safninu í tilefni af 60 ára afmæli þess.
Bæjarskrifstofur Kópavogs í Fannborg 2.

Allir reikningar birtir í íbúagátt

Allir reikningar Kópavogsbæjar svo sem vegna leikskólagjalda, fasteignagjalda og annarra gjalda birtast nú í íbúagáttinni sem nálgast má hér á vef Kópavogsbæjar.
Vinningshafar í upplestrarkeppninni, ásamt kynni keppninnar Guðrúnu Halldórsdóttur, aðstoðarskólast…

Ýr, Sara og Sindri komu sáu og sigruðu

Hin árlega upplestrarkeppni í 7. bekk var haldin í Salnum 12. mars sl. Keppendur voru 18 frá 9 grunnskólum í Kópavogi.
Bókasafn Kópavogs er í safnahúsinu á menningartorfu bæjarins.

Sögustund og ljóðahátíð í tilefni af 60 ára afmæli Bókasafns Kópavogs

Bókasafn Kópavogs verður 60 ára föstudaginn 15. mars og af því tilefni stendur safnið fyrir margvíslegum uppákomum um helgina. Ljóðlistin verður þar í hávegum höfð.
Nýja háplöntutegundin, sverðnykra

Starfsmenn Náttúrufræðistofu Kópavogs uppgötva nýja plöntutegund

Ný háplöntutegund, sverðnykra, bættist við flóru landsins síðastliðið sumar þegar starfsmenn Náttúrufræðistofu Kópavogs voru við rannsóknir í Berufjarðarvatni nærri Bjarkalundi í Reykhólahreppi.