Fréttir & tilkynningar

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs tekur við lyklum að KIA Soul rafmagnsbíl úr hendi Kristman…

Rafmagnsbílar á Bæjarskrifstofur Kópavogs

Kópavogsbær hefur fest kaup á þremur Kia Soul EV rafbílum sem verða notaðir sem þjónustubílar fyrir Bæjarskrifstofur Kópavogs.
Úthlutað úr Barnamenningarsjóði Íslands.

Menningarhúsin styrkt af Barnamenningarsjóði

Menningarhúsin í Kópavogi hlutu úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2019.
Vesturbær

Malbikunarframkvæmdir

Vegna malbikunarframkvæmdir að framkvæma neðangreindar lokanir á götum.
Skólagarðar Arnarnesvegi

Skólagarðar í sumar

Skólagarðar Kópavogs eru nú í óða önn að taka við skráningum í skólagarðanna fyrir sumarið 2019.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 28.maí. kl 16:00
Ragna Fróðadóttir.

Ragna Fróðadóttir bæjarlistamaður

Ragna Fróðadóttir, textílhönnuður og myndlistarmaður er bæjarlistamaður Kópavogs 2019. Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi í dag.
Frá fræðsludegi í Trjásafninu Meltungu.

Ræktun matjurta, ávaxtatrjáa og berjarunna

Laugardaginn 25. maí nk. mun Kópavogsbær í samstarfi við Garðyrkjufélag Íslands standa fyrir fyrsta viðburði sumarsins í Trjásafninu í Meltungu. Fræðslan hefst kl. 13 og stendur til 16.00.
Ungmennaráð Kópavogs á sínum fyrsta fundi með Bæjarstjórn Kópavogs.

Ungmennaráð fundar með Bæjarstjórn Kópavogs

Ungmennaráð Kópavogs fundaði í dag með Bæjarstjórn Kópavogs. Þetta er fyrsti fundur Ungmennaráðs með bæjarstjórninni og voru sex mál á dagskrá fundarins en þau eru afrakstur ungmennaþings sem haldið var í vetur.

Lokað fyrir umferð

Vegna viðgerðar á vatnslögn verður lokað fyrir umferð í Hamraborg.
Á mynd frá vinstri: Jóhanna Hjartardóttir, Ragnheiður Eygló Guðmundsdóttir, Ásdís Ólafsdóttir, Guðm…

Kópurinn afhentur

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í gær, fimmtudaginn 16. maí. Alls bárust tuttugu tilnefningar til menntaráðs og voru veittar fimm viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í sér umbætur eða leiða til framfara í skóla og frístundastarfi.