87% eru ánægð með Kópavog sem stað til að búa á að því er fram kemur í könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga. Í könnuninni er spurt um viðhorf til þjónustu stærstu sveitarfélaga í ýmsum málaflokkum. Kópavogsbær er yfir meðaltali sveitarfélaga í flestum liðum.
English below: Starfsstöðvar Kópavogsbæjar, þar á meðal menningarhús, sundlaugar, félagsstarf aldraðra, frístundaheimili og bæjarskrifstofur loka klukkan 15.30 í dag, miðvikudaginn 5. febrúar.
Tilkynning til foreldra/forráðamanna barna á grunnskólaaldri. Notification to parents/guardians of children of primary school age. Powiadomienie do rodziców/opiekunów dzieci w wieku szkolnym. English and Polish below.