Fréttir & tilkynningar

Kvenfélagið Hringurinn byggði Hressingarhælið af miklum myndarskap fyrir söfnunarfé árið 1926 eftir…

Fimm milljónir frá húsafriðunarsjóði

Einn hæsti styrkur húsafriðunarsjóðs í ár fór til viðhalds á Hressingarhælinu gamla í Kópavogi og nemur styrkurinn fimm milljónum króna.
Stoltir nemendur með viðurkenningar

Fengu styrk fyrir góðan námsárangur

Þrír nemendur sem brautskráðust frá Menntaskólanum í Kópavogi í maí fengu styrk úr viðurkenningarsjóði MK fyrir góðan námsárangur.
Starfsmenn vinnuskólans að störfum

Sumarkrakkarnir komnir á kreik

Ungmenni úr Kópavogi hafa hafið störf hjá Vinnuskóla Kópavogs en um 900 unglingar á aldrinum 14 til 17 ára starfa við vinnuskólann í sumar.
Skólagarðar Kópavogs

280 garðlöndum úthlutað í ár

Kópavogsbær hefur um langt árabil leigt út matjurtagarða, sk. garðlönd, og er sú starfsemi á vegum garðyrkjustjóra.
Leiksýningin Gillitrutt eftir Leikhópinn Lottu

Lotta sýnir Gilitrutt á Rútstúni

Leikhópurinn Lotta sýnir nýjan íslenskan söngleik um tröllskessuna Gilitrutt á Rútstúni í Kópavogi 25. maí kl. 14:00.
Fulltrúar skólanna tóku við viðurkenningunum við hátíðlega athöfn í Salnum

Fá viðurkenningu fyrir að stuðla að nýbreytni í skólastarfi

Verkefni frá Kópavogsskóla, Kársnesskóla, Álfhólsskóla og Lindaskóla fengu í dag viðurkenningu skólanefndar Kópavogs fyrir að stuðla að nýbreytni og framþróun í grunnskólum Kópavogs.
Á myndinni eru fulltrúar úr unglingaráðum félagsmiðstöðvanna sem tóku við viðurkenningunum. Myndina…

Vetrarstarfi lokið í félagsmiðstöðvum

Sveitaball fór fram í gærkvöld í félagsmiðstöðinni Dimmu og er það lokaviðburður félagsmiðstöðvastarfs unglinga þennan vetur.
Börnin fylgjast af áhuga með orminum langa.

Krakkaormar á menningartorfunni

Um fjögur þúsund leik- og grunnskólabörn í Kópavogi hafa undanfarnar vikur sótt heim menningarstofnanir Kópavogsbæjar á Borgarholtinu og fengið þar fræðslu um listir, menningu, náttúru og vísindi.
Petrína Rós Karlsdóttir og Margrét Björnsdóttir.

Gáfu Kópavogsbæ hvíldarbekk

Systkinin Petrína Rós, Jóhannes og Pétur Karlsbörn færðu Kópavogsbæ bekk til minningar um foreldra sína, þau Ólöfu P. Hraunfjörð, bókavörð, og Karl Árnason, forstjóra Strætisvagna Kópavogs, á afmælisdegi bæjarins 11. maí.
Einbeitingin leynir sér ekki.

Kópavogur hafði betur í boccia-keppni

Lið Kópavogsbæjar lagði lið Garðbæinga í boccia-keppni sem haldin var á föstudag í tilefni af 20 ára afmæli Gjábakka, félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi.