Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru, talið frá vinstri: Indriði I. Stefánsson fulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd, Fr…

Nýtt fróðleiksskilti við gamla Kópavogsbæinn

Fróðleiksskilti um Kópavog og Kópavogsbúið var afhjúpað nýverið við gamla Kópavogsbæinn, sem er elsta húsið í Kópavogi.
Frá sáningu í Selfjalli með nemendum í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum.

Birkisáning í Lækjarbotnum

Almenningi er boðið að taka þátt í sáningu birkifræja í landi Kópavogs á laugardag, 3.október, kl. 11.00
Á myndinni eru frá vinstri: Valdimar Gunnarsson, framkvæmdastjóri UMSK, Olga Bjarnadóttir, framkvæm…

Virkni og vellíðan í Kópavogi

Nýju verkefni, Virkni og vellíðan, verður hleypt formlega af stokkunum á morgun, 1.október, en það er hluti af heilsueflingu eldri borgara í Kópavogi. Verkefnið er unnið í samstarfi UMSK, þriggja stærstu íþróttafélaganna í Kópavogi, Gerplu, Breiðabliks og HK og Kópavogsbæjar.
Á myndinni eru nemendur í 3.og 4.bekk í Waldorfskólanum Lækjarbotnum. Nöfn þeirra er frá vinstri St…

Fyrstu fræjunum sáð í landssöfnun birkifræja

Fyrsta sáningin sem tengist landssöfnun birkifræja fór fram föstudaginn 25.september, í landi Kópavogs í Lækjarbotnum
Jafnréttis- og mannréttindaráð óskar eftir tilnefningum.

Óskað eftir tilnefningum

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs óskar eftir tilnefningum til jafnréttis- og mannréttinda viðurkenningar ráðsins fyrir árið 2020.
Lokað fyrir kalt vatn

Loka þarf fyrir kalt vatn í Víðigrund og Reynigrund.

Viðgerðar á kaldavatnslögn.
Fyrirtæki í Kópavogi eru að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Fyrirtæki innleiða Heimsmarkmiðin

Ellefu fyrirtæki í Kópavogi hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun inn í sína starfsemi.
Frá kynningarfundi um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna fór fram miðvikudaginn 23. september.

Kynningarfundur um skýrslu OECD

Skýrsla OECD um þátttöku Kópavogsbæjar í alþjóðlegu verkefni um innleiðingu Heimsmarkmiðanna var kynnt á fundi miðvikudaginn 23. september.
Unnið er að innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun hjá Kópavogsbæ.

Kópavogsbær yfir OECD meðaltali við innleiðingu Heimsmarkmiðanna

Frammistaða Kópavogsbæjar er vel yfir meðaltali Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, hvað varðar stöðu innleiðingar margra Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í sveitarfélaginu.
Bæjarskrifstofur Kópavogs.

Umsækjendur um stöðu mannauðsstjóra

Umsækjendur um stöðu mannauðsstjóra Kópavogsbæjar, leiðréttur listi.