Fréttir & tilkynningar

Jólasveinninn í söng og dansi með börnunum

Aðventuhátíð í Kópavogi

Það var jólalegt um að litast í Kópavogi í dag en á Hálsatorgi voru jólaljósin tendruð á vinabæjartrénu frá Norrköping við hátíðlega athöfn.
Fálkinn á Náttúrufræðistofu Kópavogs

Náttúrufræðistofa Kópavogs 30 ára

Náttúrufræðistofa Kópavogs fagnar 30 ára starfsafmæli laugardaginn 7. desember.
Verkefnið kynnt

Skólar í Kópavogi hljóta viðurkenningu

Vatnsendaskóli og leikskólinn Arnarsmári hlutu nýverið viðurkenningu fyrir Comeniusar-verkefni sín á uppskeruhátíð Evrópskra samstarfsáætlana.

Listasmiðjur fyrir börn og unglinga

Í Gerðarsafni geta börn og unglingar úr Kópavogi fengið útrás fyrir listsköpun sína í listasmiðjum sem haldnar verða í lok nóvember og svo aftur í janúar.
Fallegt handverk

Spennandi hönnunarsýning um helgina

Markaðsstofa Kópavog stendur fyrir stórglæsilegri sölusýningu á íslensku handverki, listiðnaði og hönnun næstkomandi laugardag í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a.

Nýtt aðalskipulag samþykkt í bæjarstjórn

Nýtt aðalskipulag Kópavogs 2012 til 2024 var samþykkt einróma á fundi bæjarstjórnar í gærkvöld. Í aðalskipulaginu er sett fram stefna bæjaryfirvalda um byggðaþróun, landnotkun, byggðamynstur og samgöngu- og umhverfismál til ársins 2024.
Bjarki Sveinbjörnsson, forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands.

Tónlistarsafn Íslands í útrás

Forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands, Bjarki Sveinbjörnsson, tók nýlega þátt í ráðstefnu um norræn hljóðfæri í bænum Fagernes í Noregi.
Jólaljósin verða tendruð í Kópavogi um helgina.

Aðventuhátíð Kópavogs aldrei fjörugri

Aðventuhátíð Kópavogsbæjar verður haldin laugardaginn 30. nóvember þar sem jólaljósin á vinabæjartrénu á Hálsatorgi verða tendruð.
Samningurinn undirritaður

Styrkir rekstur golfvallar GKG

Kópavogsbær styrkir rekstur á golfvellinum í Leirdal, samkvæmt nýjum samningi Kópavogsbæjar og Golfklúbbs Garðabæjar og Kópavogs.
Bæjarstjóri ásamt starfsmönnum Kópavogsbæjar

Umræða og fræðsla um einelti á vinnustað

Starfsmenn Kópavogsbæjar hlýddu í dag á erindi um einelti á vinnustöðum en með því er verið að fylgja eftir eineltisstefnu bæjarins sem samþykkt hefur verið í bæjarráði