Fréttir & tilkynningar

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, ásamt Hrönn Valentínusardóttur, starfsfólki og börnum á …

Bæjarstjóri heimsótti Rjúpnahæð

Hrönn Valentínusardóttir leikskólastjóri Rjúpnahæðar og samstarfsfólk hennar á leikskólanum hefur gefið út bókina Að rétta upp hönd: Leiðarvísir að lýðræði í leikskólastarf, sem fjallar um aðferðafræðina sem beitt er í leikskólanum.
Jólatré Kópavogsbæjar 2021.

Jólatré Kópavogsbæjar

Tendrað verður á jólatréi Kópavogsbæjar laugardaginn 26. nóvember.
Salurinn í Kópavogi.

22 verkefni styrkt af lista- og menningaráði

22 verkefni af fjölbreyttum toga hlutu styrk úr sjóði lista- og menningarráðs Kópavogs að þessu sinni en 77 umsóknir bárust.
Fjárhagsáætlun ársins 2022 hefur verið samþykkt.

Fjárhagsáætlun 2022 samþykkt

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2022 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 23.nóvember
Úr vinnslutillögu nýs deiliskipulags á Kársnesi vestanverðu.

Kynningarfundur um breytt deiliskipulag

Rafrænn kynningarfundur um vinnslutillögu að breyttu deiliskipulagi við Bakkabraut 2-4, Bryggjuvör 1-3 og Þinghólsbraut 77 og 79 verður haldinn 30.nóvember.
Auglýst er eftir ungum sýningastjórum í Kópavogi.

Ungir sýningarstjórar óskast

Kópavogsbær leitar að ungum sýningarstjórum, krökkum sem búa í Kópavogi á aldrinum 8- 15 ára sem hafa áhuga á umhverfismálum, bókmenntum, listum og vísindum til að vinna með bænum að skemmtilegum verkefnum og viðburðum á næsta ári í kringum Vatnsdropann.
Jólastjarnan á Hálsatorgi.

Jólastjarnan á Hálsatorgi

Jólastjarnan á Hálsatorgi er komin á sinn stað þriðja árið í röð.
Frá söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi.

Metnaður, umhyggja og gleði í félagsmiðstöðvunum

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan er haldin hátíðleg dagana 15.-19. nóvember.
Úr uppdrætti vinnslutillögu.

Kynning á breyttu deiliskipulagi

Fyrirkomulag fundar um breytt deiliskipulag Bakkabrautar 2-4, Bryggjuvarar -3 og Þinghólsbrautar 77 og 79 hefur verið endurskoðað og athugasemdafrestur framlengdur.
Jólaljós í Kópavogi.

Aðventa í Kópavogi

Ekki verður efnt til hefðbundinnar aðventuhátíðar í Kópavogi vegna samkomutakmarkana en hefðin er að halda slíka hátíð daginn fyrir fyrsta sunnudag í aðventu.