Fréttir & tilkynningar

Göngu- og hjólateljara

Göngu- og hjólateljarar

Kópavogsbær hefur sett upp tvo göngu- og hjólateljara á göngustíga bæjarins
Menntamálaráðherra og fulltrúar þeirra skóla sem hafa fengið viðurkenningu sem UNESCO-skólar.

Salaskóli tekur þátt í alþjóðlegu skólaneti UNESCO

Salaskóli er í hópi fyrstu íslensku skólanna sem eru þátttakendur í alþjóðlegu skólaneti UNESCO.
Mynd: Bryndís Björnsdóttir. Af vopnum, 2018

Listahátíðin Cycle

Listahátíðin Cycle í fer fram í Kópvogi dagana 24. til 28. október.
Vel sóttur fyrirlestur í Molanum í Kópavoginum.

Heilsa og líðan í forvarnarviku

Hin árlega forvarnarvika frístundadeildar fór fram vikuna 15.-19. október, en yfirskriftin í ár var Heilsa og Líðan.
Haustfrí grunnskólanna í Kópavogi er 18. og 19. október.

Haustfrí grunnskólanna

Dagskrá á Bókasafni Kópavogs og á Náttúrufræðistofu Kópavogs í haustfríi grunnskóla 18.-19. október 2018:
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Verkefnastjóri á menntasviði

Kópavogsbær leitar að verkefnisstjóra í tímabundna verktöku við innleiðingu sérstakra verkefna á menntasviði.
Jón úr Vör

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir í átjánda sinn til árlegu ljóðasamkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör.
Eftirlitsmyndavélar í Kópavogi.

Eftirlitsmyndavélar í Kópavogi

Eftirlitsmyndavélar við Skógarlind og undir brúarstólpa Reykjanesbrautar hafa verið teknar í notkun. Unnið er að uppsetningu fleiri véla.
Skúli Þór Jónasson, Kolbeinn Marteinsson og Katrín Júlíusdóttir skipa Útsvarslið Kópavogs 2018.

Kópavogur í Útsvari

Kópavogur mætir Akureyri í Útsvari föstudaginn 12. október.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði.

Styrkir úr lista- og menningarsjóði

Lista- og menningarráð Kópavogs-bæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningar-sjóði vegna verkefna á næsta ári. Umsóknum skal skila fyrir 17. nóvember 2018.