Fréttir & tilkynningar

Eftirlitsmyndavélar í Kópavogi.

Eftirlitsmyndavélar í Kópavogi

Eftirlitsmyndavélar við Skógarlind og undir brúarstólpa Reykjanesbrautar hafa verið teknar í notkun. Unnið er að uppsetningu fleiri véla.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði.

Styrkir úr lista- og menningarsjóði

Lista- og menningarráð Kópavogs-bæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningar-sjóði vegna verkefna á næsta ári. Umsóknum skal skila fyrir 17. nóvember 2018.
Heilsa og líðan er þema forvarnarviku 2018.

Forvarnarvika í Kópavogi

Heilsa og líðan eru þema árlegrar forvarnarviku í félagsmiðstöðvum í Kópavogi.

Arnarsmári - lokanir

Arnarsmári við hringtorg - LOKANIR vegna framkvæmda
Bergsteinn Jónsson framkvæmdastjóri Unicef og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs.

Kópavogur hefur samstarf við UNICEF á Íslandi

Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi og bæjarstjóri Kópavogs undirrituðu samstarfssamning um innleiðingu Barnasáttmála SÞ föstudaginn 5. október.

Haustlitaganga

Fræðsluganga í trjásafninu í Meltungu fer fram þriðjudaginn 9. október frá 17.30-19.00.

Styrkir til jafnréttis- og mannréttindaverkefna

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki til einstakra verkefna sem hafa framgang mannréttinda og jafnréttis í Kópavogi að markmiði.