Fréttir & tilkynningar

Smáraskóli.

Börkur verður skólastjóri Smáraskóla

Börkur Vígþórsson hefur verið ráðinn skólastjóri Smáraskóla.
Auður Finnbogadóttir verkefnastjóri stefnumótunar hjá Kópavogsbæ.

Verkefnastjóri stefnumótunar hjá Kópavogsbæ

Auður Finnbogadóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri stefnumótunar hjá Kópavogsbæ.
Lokun

LOKANIR vegna malbikunar 26.júlí

Fífuhvammsvegur verður malbikaður 26. júlí. Malbikunin er þrískipt og verða merkingar í samræmi við malbikun á hverjum tíma fyrir sig.
Rósir verða skoðaðar í rósagöngu í trjásafninu Meltungu, 31.júlí 2018.

Rósaganga í Kópavogi

Rósaganga fer fram í trjásafninu Meltungu, austarlega í Fossvogsdal, þriðjudaginn 31. júlí.
Skapandi sumarstörf í Kópavogi.

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Skapandi sumarstörf í Kópavogi efna til uppskeruhátíðar fimmtudaginn 26.júlí.
Skjaldarmerki Kópavogsbæjar

Ársskýrsla Velferðarsviðs 2017

Ársskýrsla Velferðarsviðs Kópavogsbæjar er komin út. Í henni er gerð grein fyrir málaflokkum sviðsins og verkefnum liðins árs.
Í Kópavogi.

Kópavogur og heimsmarkmið SÞ

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs kynnir í New York á hliðarviðburði í tengslum við ráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna, hvernig Kópavogur notar Vísitölu félagslegra framfara til að fylgjast með framgangi á.ætlana um að ná heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
Símamótið 2018.

Símamót í Kópavogi

Yfir 2.000 þátttakendur eru á Símamótinu í Kópavogi
Myndin sýnir hvaða kafli Reykjanesbrautar verður undir framkvæmdum

Minniháttar umferðartafir

Í dag 5. júlí verður Reykjanesbraut í Kópavogi malbikuð
Annars vegar má hér sjá hvaða partur Lindargötu verður lokaður og hins vegar má sjá hjáleiðina

Lokun Lindavegar

Lokun Lindavegar í Kópavogi frá gatnamótum Bæjarlindar að Álalind.