Fréttir & tilkynningar

Marbakkabraut lokuð vegna malbikunar

Lokað vegna malbikunar þriðjudaginn 23. júlí

Þriðjudaginn 23. júlí frá kl. 9:00 og fram eftir degi verður Marbakkabraut malbikuð.
Íris María Stefánsdóttir

Íris María nýr kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi

Íris María Stefánsdóttir hefur verið ráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi, en hún var valin úr hópi 202 umsækjenda.
Lokunarplan á Dalvegi

Hluta Dalvegar lokað vegna malbikunar

Hluta Dalvegar lokað vegna malbikunar sem mun standa fram eftir degi.
Sólarslóð við Hálsatorg eftir Theresu Himmer.

Sólarslóð við Hálsatorg

Vegglistaverkið Sólarslóð/Sun Drive eftir Theresu Himmer var afhjúpað í dag, föstudaginn 5. júlí. Verkið sem er á bogadregnum vegg við Hálsatorg í Kópavogi setur mikinn svip á umhverfið og er í alfaraleið gangandi og akandi vegfarenda í miðbæ Kópavogs.