Fréttir & tilkynningar

Sólarslóð við Hálsatorg eftir Theresu Himmer.

Sólarslóð við Hálsatorg

Vegglistaverkið Sólarslóð/Sun Drive eftir Theresu Himmer var afhjúpað í dag, föstudaginn 5. júlí. Verkið sem er á bogadregnum vegg við Hálstorg í Kópavogi setur mikinn svip á umhverfið og er í alfaraleið gangandi og akandi vegfarenda í miðbæ Kópavogs.